Morgunblaðið - 19.05.2008, Síða 42

Morgunblaðið - 19.05.2008, Síða 42
42 MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ útvarpsjónvarp Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Ingileif Malmberg. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pét- ur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Lesarinn. eft- ir Bernhard Schlink. Arthúr Björg- vin Bollason þýddi. Þór Tulinius les. (8:14) 15.30 Dr. RÚV. Lýðheilsu– og heil- brigðismál. Umsjón: Jóhann Hlíð- ar Harðarson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (e) 21.20 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Frá Tónskáldaþinginu í Par- ís. Leiknar hljóðritanir frá þinginu sem fram fór í París sl. sumar. Umsjón: Berglind María Tóm- asdóttir. (3:4) 23.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. 01.03 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 14.25 HM í íshokkí 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í him- ingeimnum (Oban Star– Racers) (19:26) 17.53 Skrítin og skemmti- leg dýr (Weird & Funny Animals) (19:26) 17.58 Gurra grís (Peppa Pig) (92:104) 18.05 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunn- arsdóttir og Reynir Þór Eggertsson. (e) (3:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með aug- um Palins (Michael Palin’s New Europe: Sumar við Eystrasalt) Michael Palin úr Monty Python–hópnum fer um 20 lönd í Mið–, Austur– og Suðaustur– Evrópu. Palin kynnir sér sögu og menningu á hverj- um stað. Nánari á http:// dagskra.ruv.is/sjon- varpid/. (5:7) 21.15 Lífsháski (Lost) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Farið yfir íþróttaviðburði helg- arinnar. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) Leikendur: Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown. (4:13) 23.30 Soprano–fjölskyldan (The Sopranos VI) (e) (16:21) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Sylvester og Tweety 07.45 Camp Lazlo 08.05 Oprah 08.45 Kalli kanína og fé- lagar 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll Umsjón Vala Matt. 11.25 Sjálfstætt fólk - Kristján Tómas Ragn- arsson Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Tölur (Numbers) 13.55 Stúdentauppreisnin (Walkout) 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpson 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) 21.50 Mannshvörf (Miss- ing) 22.35 Makaskipti (Swing- ing) 23.00 Draumur um Argent- ínu (Imagining Argentina) 00.45 Hákarlinn (Shark) 01.30 Hætta í háloftum (Cabin Pressure) 03.00 Stúdentauppreisnin (Walkout) 04.50 Mannshvörf 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn Út- sending frá leikí spænska boltanum. 13.40 Spænski boltinn Út- sending frá leikí spænska boltanum. 15.20 NBA 2007/2008 – Playoff games (NBA körfuboltinn – Úr- slitakeppnin) 17.20 Spænski boltinn Út- sending frá leik. 19.45 Landsbankadeildin Bein útsending frá leik Grindavíkur og Fjölnis. 22.00 Landsbankamörkin 22.40 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð. Umsjón: Heimir Guð- jónsson. 23.25 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn 2007– 2008 – Highlights) 00.05 Landsbankadeildin (Grindavík – Fjölnir) 01.55 Landsbankamörkin 04.00 Sleeping with The Enemy 06.00 Mean Creek 08.30 Adventures of Shark Boy and L 10.00 Finding Neverland 12.00 Bee Season 14.00 Adventures of Shark Boy and L 16.00 Finding Neverland 18.00 Bee Season 20.00 Mean Creek 22.30 Venom 24.00 Spin 02.00 Missing 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Top Chef (e) 17.45 Rachael Ray (e) 19.10 Svalbarði Umsjón: Þorsteinn Guðmundsson. (e) 20.10 One Tree Hill Banda- rísk unglingasería. (15:18) 21.00 Eureka Helstu snill- ingum heims hefur verið safnað saman og allt getur gerst. Snillingarnir eru all- ir að vinna að einhverjum undarlegum uppfinn- ingum. Aðalhlutverk: Col- in Ferguson, Salli Rich- ardson-Whitfield, Joe Morton og Debrah Fa- rentino. 22.30 C.S.I. (12:17) 23.20 Jay Leno 00.05 Brotherhood (e) 01.05 C.S.I. 01.45 Vörutorg 02.45 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Wildfire 18.15 The Class 18.35 American Dad 3 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Wildfire 21.15 The Class 21.35 American Dad 3 22.00 Cold Case 22.45 Big Shots 23.30 Curb Your Ent- husiasm 00.05 Entourage 00.30 American Dad 00.55 Comedy Inc. 01.20 Sjáðu 01.45 Tónlistarmyndbönd Það var með nokkurri til- hlökkun að ég horfði á fyrsta þáttinn af sjónvarps- þáttunum Lipstick Jungle sem sýndir hafa verið und- anfarnar vikur á Skjá einum. Þættirnir fjalla um þrjár vin- konur, miklar framakonur, sem svífast einskis til að ná árangri. Þetta eru heldur engar smástelpur, Brooke Shields (Wendy Healy) er fædd árið 1965, Kim Raver (Nico Reilly) árið 1969 og Lindsey Price (Victory Ford) árið 1976. En eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Mér fannst þátturinn svolítið þokukenndur – í bók- staflegri merkingu. Ég byrj- aði á að pússa gleraugun en allt kom fyrir ekki – kon- urnar voru enn í móðu. Förðunarfræðingur nokkur kom með þá skýringu að þær væru málaðar með sérstakri úðaförðun fyrir háskerpu- sjónvarp til að jafna áferð og afmá „misfellur“ og tölvu- nörður einn sagðist þess full- viss að þættirnir væru, ramma fyrir ramma, „photo- shoppaðir“ eins og sagt er þegar „lýti“ á borð við hrukkur eru afmáð með tölvutækni. Framakonurnar mínar, sem ég taldi geta orðið fyr- irmyndir unglingsstúlkna, eru því allt annað en raun- verulegar. En hvers getur maður svo sem ætlast til af Hollywood? ljósvakinn Sunna Ósk Logadóttir Reuters Farðaðar Þættirnir eru styrktir af Maybelline. Þokukenndar framakonur 07.00 Fíladelfía 08.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Bl. íslenskt efni 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 12.00 Lion Battlefield 13.00 Journey of Life 14.00/ 16.00/21.00 Pet Rescue 15.00/20.00 Animal Cops Houston 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Business 18.00 Animal Park 19.00/22.00 Wildlife SOS 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.30 E–Vets – The Interns BBC PRIME 12.00 Home Again 12.30 Red Dwarf VI 13.00/21.00 Mastermind 14.00 Garden Invaders 14.30 Houses Behaving Badly 15.00 EastEnders 15.30 Rick Stein’s Food Heroes 16.00/20.00 Ever Decreasing Circles 16.30/20.30 Keeping Up Appearances 17.00 Barga- in Hunt 18.00/21.00 The Aristocrats 19.00/22.00 The Inspector Lynley Mysteries DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Mega Builders 14.00 Massive Engines 15.00 American Hotrod 16.00 Overhaulin’ 17.00 How It’s Made 18.00 Mythbusters 19.00 Survi- vorman 20.00 Dirty Jobs 21.00 How It’s Made 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 13.00 Canoeing 13.15 Cycling 14.15/23.15 Tennis 14.30/18.00 UEFA Champions League Classics 15.30/22.45 Football 16.00/21.00/22.00 Eurogo- als 16.45 Road to EURO 17.00 Viking 19.00 Fight sport 21.45 UEFA Women’s Cup HALLMARK 12.30 Bridesmaids 14.15 The Tommy Douglas Story 16.00 Touched by an Angel 17.00 McLeod’s Daug- hters 18.00/21.00 Sea Patrol 19.00/22.00 Without a Trace 20.00/23.00 Monk MGM MOVIE CHANNEL 13.55 The Adventures Of Buckaroo Banzai 15.35 Love and Death 17.00 Shag 18.40 Something Wild 20.30 Home is Where the Hart is 21.55 Viva Maria! 23.50 Edge of Sanity NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Planet Mechanics 13.00 Great Wall of China 15.00 Megastructures 16.00 Speedology 17.00 Miami Airport 18.00 Planet Mechanics 19.00 Meg- astructures 20.00/23.00 Air Crash Investigation 22.00 America’s Hardest Prisons ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Gir- affe, Erdmännchen & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbo- tene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Großstadtrevier 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Der Win- zerkönig 19.00 Drillinge und dann. 19.45 Fakt 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Krömer – Die internationale Show 23.05 Schick mir keine Blumen DK1 13.00 DR Update/nyheder/vejr 13.10 Dawson’s Creek 13.50 Family Guy 14.15 Skum 14.30 Den lyse- røde panter 14.35 Naruto 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Tigerdyret og Plys 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejr 17.30 Supernabo 18.00 Dokumentarern – Prostitutionens bagmænd 19.00 Avisen 19.25 Horisont 19.50 Sport- Nyt 20.00 Mistænkt 6: Det sidste vidne 21.40 Truslen fra dybet 22.20 Seinfeld 22.40 Smagsdommerne DK2 12.30 Kulturguiden på 13.30 Hemmelige steder 14.00 Når bundlinjen bløder 14.30 Kom igen 15.00/ 20.30 Deadline 15.30 Nash Bridges 16.15 Israels første 50 år 17.05/21.30 Daily Show – ugen der gik 17.30 Udland 18.00 Springet 19.30 Historien om pølsevognen 19.55 Paragraf 15 21.00 Den 11. time 21.50 Ondskabens anatomi NRK1 12.10 Med hjartet på rette staden 13.00 Newton 13.31 Kim Possible 14.05 Ghost Trackers 14.31 Su- permusikk 15.00 Nyheter 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Mine venner Tigergutt og Brumm 16.25 Bali 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Melodi Grand Prix 2008 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Album 20.30 De som bygger landet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Prime Suspect 22.55 20 spørsmål 23.25 Kulturnytt 23.35 Sport NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00/16.00/18.00/20.00 Nyhe- ter 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 18 17.00 På jakt et- ter jobb 17.30 NRKs motorkveld 18.10 Stephen Fry om hiv og aids 19.10 Jon Stewart 19.30 Kokain – Fra jetset til skolegård 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Den lunefulle naturen 21.40 Puls 22.05 Redaksjon EN SVT1 12.15 Släkten är värst 13.30 Andra Avenyn 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Ramp 15.30 Mega 16.00 Bolibompa 16.10 Ebb och Flo 16.15 Rorri Racerbil 16.30 Lata Lucy 16.35 Jane och draken 17.00 Bobster 17.30 Rapport/A–ekonomi 18.00 Andra Avenyn 18.30 Sthlm 19.15 Full Monteverdi 19.30 Naturnollorna 20.00 Skuggan av Tito 20.55 Rapport 21.05 Kulturnyheterna 21.20 Glasklart 22.20 Brottskod: Försvunnen SVT2 13.00 Rally–VM 13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Flykten till Sverige 16.55 Fyren på Frekøya 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Doreen 21:30 18.00 Existens 18.30 Farbror doktorn 18.55 Kitesurfing 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Mordnatten 21.55 En hyllning till Ella 22.55 Zapp Europa 23.25 John From Cincinnati ZDF 12.15 Küchenschlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Ru- hrpott–Schnauzen 14.00 heute/Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Wiso 18.15 Die Patriarchin 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Verhand- lungssache 22.25 heute nacht 22.40 Make–up 92,4  93,5 n4 19.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. stöð 2 sport 2 17.45 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) Öll mörkin og helstu atvik um- ferðarinnar sýnd og við- brögð þjálfara, stuðnings- manna og sérfræðinga. 18.45 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.15 Tottenham – Chelsea (Bestu leikirnir) 21.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar. 22.30 Man. Utd. New- castle (Bestu leikirnir) ínn 20.00 Mér finnst … Um- sjón Kolfinna Baldvins- dóttir og Ásdísar Olsen. Elísabet Jökulsdóttir og Katrín Júlíusdóttir kíkja við ásamt leynigesti. 21.00 Mæður og dætur Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir veltir fyrir sér sambandi mæðgna ásamt gestum sínum. 21.30 Kristinn H Kristinn H. Gunnarsson ræðir við Steingrím J. Sigfússon formann VG. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEYNIÞJÓNUSTUMAÐURINN Jack Bauer er sannarlega ódrep- andi því Fox sjónvarpsstöðin ætlar að framleiða enn eina 24 þáttaröð- ina um raunir stjórnlausa hryðju- verkamannaskelfisins. Í nóvember ætlar stöðin hins veg- ar að sýna tveggja klukkustunda 24-þátt en þær klukkustundir munu þó ekki dragast frá þáttaröðinni sem hefst í janúar á næsta ári. Fox hafði þegar tekið upp átta þætti nýrrar seríu þegar handrits- höfundar fóru í verkfall í Holly- wood í ár og dróst það svo á lang- inn að ákveðið var að fresta sýningu þáttanna fram á næsta ár. Tveggja klukkustunda þátturinn verður tekinn í Suður-Afríku og eins og svo oft áður er forseti Bandaríkjanna í hringiðunni og öll von úti. Næsta þáttaröð verður sú sjöunda í röðinni, þ.e. sjöundi sólar- hringurinn. Reuters Enn einn sólarhringur Vanur Kiefer Sutherland hefur leikið Bauer í sex þáttaröðum 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.