Morgunblaðið - 05.06.2008, Síða 21

Morgunblaðið - 05.06.2008, Síða 21
tveir aðrir litir, s.s. rauð og gul eða rauð og appelsínugul. Hann neitar því að þetta sé gert vegna þess að græna paprikan selj- ist verr en aðrar. „Ef hún seldist verr myndum við bara láta hana hanga aðeins lengur þannig að hún yrði rauð eða gul. Við höfum öll tök á því, sérstaklega þegar kemur fram á sumarið.“ En kostar ekki meira að láta paprikurnar vera lengur í framleiðslu, t.d. vegna lýs- ingarinnar í gróðurhúsunum á vet- urna? „Jújú, en við fáum líka hærra verð fyrir litinn,“ svarar Friðrik. „Ef við seldum lituðu paprikuna sér fengjum við margfalt hærra verð fyrir hana því rauða paprikan er miklu dýrari en sú græna.“ Snorri Jóhannesson, sem er yfir grænmetisdeildinni í Fjarðar- kaupum, segist hafa orðið var við óánægju viðskiptavina með að fá ekki íslenska papriku í lausu og að fá ekki þá liti í pökkunum sem sóst sé eftir. „Það er kannski ekki al- gengt en maður fær alltaf öðru hvoru kvartanir vegna þessa.“ Ingunn Sveinsdóttir, sem er yfir grænmetisdeildinni í Melabúðinni, verður lítið vör við kvartanir vegna þessa. „Það var töluvert um kvart- anir fyrst eftir að farið var að pakka þessu saman því þá var algengt að þær væru tvær grænar saman í pakka. En eftir að litirnir eru orðnir algengari heyrir maður lítið af kvörtunum,“ segir hún. helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 21 Bónus Gildir 5. - 8. júní verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð, 770 g ................... 129 189 167 kr. kg KS frosin lambasvið ............................. 199 398 199 kr. kg KS frosinn lambabógur ......................... 489 699 489 kr. kg KS ferskt lambafillet ............................. 2.498 2.998 2.498 kr. kg Ferskt nautahakk ................................. 698 898 698 kr. kg Fersk. nautagrillborg., 4 stk. m/brauð.... 298 398 75 kr. stk. Bónus íspinnar, 15 stk. ........................ 198 259 13 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 5. - 7. júní verð nú verð áður mælie. verð Nautapiparsteik úr kjötborði.................. 2.298 2.898 2.298 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði ................... 1.998 2.995 1.998 kr. kg Fylltar grísalundir úr kjötborði ................ 1.998 2.590 1.998 kr. kg Lambalæri frosið .................................. 872 1.163 872 kr. pk. Móa leggir magnpakkning .................... 519 799 519 kr. kg Móa læri magnpakkning....................... 519 799 519 kr. kg Ali hunangskótilettur úrb....................... 1.799 2.399 1799 kr. kg Ali svínarif krydduð............................... 974 1.298 974 kr. kg Krónan Gildir 5. - 8. júní verð nú verð áður mælie. verð SS Caj Ṕs lærissneiðar ......................... 1.998 2.518 1.998 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar....................... 998 1.698 998 kr. kg Lambainnralæri ................................... 2.598 3.398 2.598 kr. kg Móa kjúklingabringur............................ 1.598 2.949 1.598 kr. kg Bökunarkartöflur í lausu ....................... 99 128 99 kr. kg Emmess Tommi/Jenni heim.pk. ............ 208 415 42 kr. stk. Líf safi epla/appelsínu/ace .................. 86 129 86 kr. ltr Nóatún Gildir 5. - 9. júní verð nú verð áður mælie. verð Lambafille með fiturönd ....................... 2.498 3.498 2.498 kr. kg Nóatúns þurrkr. lambalæri .................... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Nóatúns lambal.sn. í hvítl./rósmarín ..... 1.874 2.498 1.874 kr. kg Lamba rib eye í hvítlauks pipar.............. 2.698 3.498 2.698 kr. kg Lúða spjót Miðjarðarhafs ...................... 498 598 498 kr. stk. Lúða í taí............................................. 1.698 2.398 1.698 kr. kg Baskabrauð spænsk ............................ 179 289 179 kr. stk. Brazzi morgunsafi/suðrænn.................. 90 135 90 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 5. - 8. júní verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð nautainnralæri........................ 2.094 2.990 2.094 kr. kg Goði lambaframpartsn, marineraðar ...... 1.399 1.874 1.399 kr. kg Gourmet léttr. hunangs-grísakótil........... 1.398 1.867 1.398 kr. kg SS nautakótilettur í argentínskri mar. ..... 1.679 2.098 1.679 kr. kg Fanta appelsín, 2 ltr ............................. 99 199 49 kr. ltr B&J Ís, 473 ml .................................... 399 799 399 kr. stk. Kirsuber í boxi, 200 g ........................... 289 459 289 kr. pk. Þín Verslun Gildir 5. - 11. júní verð nú verð áður mælie. verð Nutella súkkulaðismjör, 350 g .............. 315 435 900 kr. kg Chocolate cookies, 225 g..................... 198 325 880 kr. kg Wertheŕs orig. Toffee, 135 g .................. 159 239 1.178 kr. kg Fiorucci Prosc.C. hráskinka, 80 g .......... 449 569 5.613 kr. kg Hatting Spelta/Bianco, 250 g............... 289 345 1.156 kr. kg Hunt́s BBQ sósur, 4 teg., 612 g............. 199 265 326 kr. kg Mömmu jarðarberjasulta, 400 g............ 259 329 648 kr. kg Þeyti toppur, 250 g .............................. 298 319 1.192 kr. kg Grillkjöt og ís um helgina BOLLI af heitu kakói hefur góð áhrif á æðar líkamans samkvæmt niðurstöðum þýskrar rannsóknar sem birtist í Journal of the Americ- an College of Cardiology. Tíu sykursjúkir einstaklingar voru fengnir til að drekka þrjá bolla á dag af sérstakri blöndu af kakói í einn mánuð. Fylgst var með breytingum á virkni slagæða á meðan og leiddi rannsóknin í ljós að slitnar slagæðar endurheimtu eðli- lega virkni. Ástæðuna er talið mega rekja til þráavarnarefnisins flavanóls, sem finnst í kakói, grænu tei, rauðvíni, nokkrum gerðum af ávöxtum og grænmeti. Æðar þenjast út þegar líkaminn krefst aukins blóðrennslis, en þar sem hár blóðsykur í líkamanum hindrar þenslu æðanna eru syk- ursjúkir í meiri hættu á að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Æðar heilbrigðrar manneskju þenjast venjulega út um 5% en með- altalsþensla æða hjá þátttakendum rannsóknanna var einungis um 3,3%. Tveimur klukkustundum eftir að hafa neytt kakódrykkjarins varð þensla æða þátttakendanna hins vegar um 4,8% og eftir mánaðar- neyslu drykkjarins mældist meðal- þenslan um 4,1%, en 5,7% stuttu eft- ir kakódrykkju. Dr. Malte Kelm frá háskóla- sjúkrahúsinu í Aachen sagði að flavanólið geti aukið framleiðslu líkamans á nituroxíði sem stjórnar því hvernig slaknar á æðunum og þær þenjast út. Hann áréttar að rannsóknin hvetji ekki til aukinnar neyslu súkkulaðis. „Rannsóknin sýnir aðeins að flavanól kann að vera lóð á vogarskálarnar til að koma í veg fyrir hjarta- og æða- sjúkdóma hjá sykursjúkum ein- staklingum,“ hefur BBC eftir dr. Kelm. Talsmaður sykursjúkra í Bret- landi varar þó við að fólk fari að drekka heitt súkkulaði í miklu magni á meðan fleiri niðurstöður liggja ekki fyrir. Sú tegund kakós sem notað var við rannsóknina var sérstaklega efnabætt og er því ekki aðgengileg almenningi. Heitt kakó gott fyrir sykursjúka Morgunblaðið/Kristinn Lyf skipta sköpum! „Lifnaði ekki við fyrr en 2005!“ Kristín Guðmundsdóttir, nemandi við enskudeild Háskóla Íslands. „Ég hef þjáðst af liðagigt frá því árið 2000. Frá þeim tíma stjórnaðist líf mitt nær algjörlega af sjúkdómnum. Vegna sársauka gat ég hvorki mætt í skólann né sinnt öðrum störfum. Í júlí 2005 fékk ég loksins lyf sem gerbreyttu öllu. Það er þeim að þakka að ég lifnaði við á ný og get nú stundað nám að fullu og lifað eðlilegu og sársaukalausu lífi.“ E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.