Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 10.06.2008, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sólveig Halla Krist- jánsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Theo- dór Þórðarson í Borgarnesi. 09.45 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Dalakofinn. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistargrúsk. Tónlist Sólkon- ungsins : Veislur og vinna. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sérherbergi. eftir Virginiu Woolf. Helga Kress les þýðingu sína. (7:11) 15.30 Dr. RÚV. Neytendamál. Um- sjón: Brynhildur Pétursdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um landið. Umsjón: Guðmundur Gunn- arsson og Elín Lilja Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Sumarást: Væmið eða hug- ljúft?. Umsjón: Elísabet Brekkan. (e) 21.10 Listin og landafræðin. Jón Karl Helgason ræðir við íslenska listamenn og fagurfræðinga. (e) (6:13) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriks- dóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir Gunnar Gunnarsson. Höfundur les. (Hljóðritun frá 1956) (5:20) 22.45 Dragspilið dunar. Harm- onikuþáttur Friðjóns Hallgríms- sonar. (e) (1:13) 23.30 Saga til næsta bæjar. Um- sjón: Einar Kárason. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. 01.03 Næturtónar. Sígild tónlist. 15.30 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 16.00 EM í fótbolta 2008: Spánn – Rússland Bein út- sending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008: Grikkland – Svíþjóð Bein útsending. 20.45 Veronica Mars (20:20) 21.30 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Alp Mehmet, fráfarandi sendi- herra Breta á Íslandi. Mehmet er fæddur á Kýp- ur og er af tyrkneskum ættum. Hann hefur verið sendiherra Breta á Íslandi frá 2004. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 – Sam- antekt 23.05 Njósnadeildin (Spo- oks VI) Breskur saka- málaflokkur um úrvals- sveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Stranglega bannað börn- um. (9:10) 24.00 Jane Eyre Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charlotte Brontë um munaðarlausa stúlku sem elst upp í ör- birgð en verður seinna kennslukona á heimili auð- manns. Aðalhlutverk: Ruth Wilson, Toby Steph- ens, Francesca Annis, Christina Cole, Lorraine Ashbourne, Pam Ferris og Tara Fitzgerald.(e) (3:4) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Firehouse Tales 07.20 Camp Lazlo 07.45 Jólaævintýri Scooby Doo 08.10 Kalli kanína og fé- lagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Heimavöllur (Ho- mefront) 11.15 Konuskipti (Wife Swap) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 Hitch 15.05 Vinir (Friends) 15.30 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það nýj- asta í bíóheiminum. 15.55 Ginger segir frá 16.18 BeyBlade (Kringlu- kast) 16.43 Sylvester and Tweety Mysterie 17.08 Shin Chan 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Stund sannleikans (Moment of Truth) 21.05 Hákarlinn (Shark) 21.50 Traveler 22.35 60 mínútur 23.20 Run Granny Run 00.35 Margföld ást (Big Love) (5:12) 01.30 Vegir liggja til allra átta (Heartlands) 03.00 Hitch 04.55 Hákarlinn (Shark) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 18.10 Gillette World Sport 18.40 Timeless (Íþrótta- hetjur) Fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólík- um íþróttagreinum. Skák, skylmingar og borðtennis o.fl. íþróttir. 19.05 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Stanford St. Jude Championship) 20.00 Ensku bikarmörkin (End of Season Review) 21.00 Kaupþings móta- röðin 22.00 Landsbankamörkin 23.00 Science of Golf (The Short Game)Farið yfir helstu leyndarmál “stutta spilsins“ í golfi. 23.20 7 Card Stud (World Series of Poker 2007) Heimsmótaröðin í póker. 00.10 Ultimate Blackjack Tour (Ultimate Blackjack Tour 2) 00.55 LA Lakers – Boston Beint frá úrslitakeppni um NBA meistaratitilinn. 08.00 The Holiday 10.15 The Queen 12.00 Bewitched 14.00 Raise Your Voice 16.00 The Holiday 18.15 The Queen 20.00 Bewitched 22.00 Un long dimanche de fiancailles 00.10 Breathtaking 02.00 Constantine 04.00 Un long dimanche de fiancailles 07.15 Rachael Ray(e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 14.15 Vörutorg 15.15 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurn- ingaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. (e) 16.05 Everybody Hates Chris (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Jay Leno (e) 20.10 Kid Nation (8:13) 21.00 Age of Love (3:8) 21.50 The Real Housewi- ves of Orange County Fylgst er með lífi fimm húsmæðra í Kaliforníu. (2:10) 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I. (e) 00.20 Eureka (e) 01.10 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í Las Vegas. 01.50 Girlfriends (e) 02.15 Vörutorg 03.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Entourage 18.00 Comedy Inc. 18.30 American Dad 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Entourage 21.00 Comedy Inc. 21.30 American Dad 22.00 Missing 22.45 Tónlistarmyndbönd OFANRITAÐAN setur jafn- an hljóðan er talið berst að sjónvarpi í íslenskum grill- veislum sem og á öðrum þjóðlegum samkomum. For- dóma hefur hann þó enga gagnvart þeim merka miðli; einungis skortir á þekk- inguna og áhugann. Annað veifið rekst hann á súrreal- íska þætti um framtíð- arvopn á erlendum fræðslu- stöðvum en lengra nær vitneskja hans ekki. Eigi að síður fann sá, er þetta ritar, nýlega lítinn gimstein á sjónvarpsstöðinni Discov- ery. Hin æsispennandi þáttaröð Dirty Jobs with Peter Schmeichel er ein- hver sú algeggjaðasta og andríkasta hugmynd sem ofanritaður hefur heyrt af. Í henni er fylgst með Peter Schmeichel, fyrrverandi landsliðsmarkverði Dana í fótbolta, reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum sem ekki þykja boðleg vestrænu nútímafólki, svo sem sorp- flokkun í Rússlandi, styttu- böðun á Ítalíu og grísa- vörslu í Danmörku. Það er tillaga höfundar þessa pist- ils að gerð verði íslensk hlið- stæða þessa snjalla þáttar og að Guðmundur Hrafn- kelsson, fyrrverandi lands- liðsmarkvörður í handbolta, verði fenginn í aðal- hlutverkið. Höfundur telur ljóst að Skítastörf með Guð- mundi Hrafnkelssyni ættu Edduna vísa. ljósvakinn Morgunblaðið/Ásdís Sjónvarpsstjarna Schmeichel er margt til lista lagt. Skítastörf með Peter Schmeichel Halldór Armand Ásgeirsson 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Animal Park 13.00 Wildlife SOS 14.00 Pet Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Hou- ston 16.00 Animal Park 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Gibbons: Back in the Swing 18.00 Flying Home 19.00 Born to Be Wild – Giraffes on the Move 20.00 Animal Precinct 22.00 Wildlife SOS 22.30 Emergency Vets 23.00 The Planet’s Funniest Animals 23.30 Gibbons: Back in the Swing BBC PRIME 12.00 The Vicar of Dibley 13.00/23.00 Mastermind 14.00 Garden Invaders 14.30 Room Rivals 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00/ 20.00 Next of Kin 16.30/20.30 2 Point 4 Children 17.00 Cash in the Attic 18.00/21.00 Cutting It 19.00/22.00 Our mutual friend DISCOVERY CHANNEL 13.00 Kings of Construction 14.00 Extreme Mach- ines 15.00 American Hotrod 16.00 Overhaulin’ 17.00 How Do They Do It? 18.00 Mythbusters 19.00 Storm Chasers 20.00 Fight Quest 21.00 Survivorman 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 12.00 Tennis 13.15 Cycling 14.45 Tennis 15.00 Euro 2008 Show 15.15 Tennis 18.00 Euro 2008 Show 18.15 Tennis 18.30 Boxing 21.00 Euro 2008 Show 21.30 UEFA Euro 2008 23.15 Watts HALLMARK 12.30 Housewife 49 14.15 The Sandy Bottom Orc- hestra 16.00 Touched by an Angel 17.00 McLeod’s Daughters 18.00 Two Twisted 19.00 Without a Trace 20.00 Law & Order 21.00 Two Twisted 22.00 Without a Trace 23.00 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 13.20 Hennessy 15.05 A Thousand Clowns 17.00 Meatballs III 18.30 Patty Hearst 20.10 Masquerade 21.40 Juice 23.15 Lord of the Flies NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Life on Mars 14.00 Dambusters 15.00 Bible Uncovered 16.00 Megastructures 17.00 Planet Mechanics 18.00 Battlefront 19.00 Air Crash Inve- stigation 20.00 SAS Down Under 21.00 Going Criti- cal 22.00 Us Swat 23.00 SAS Down Under ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Brisant 14.30 Euro live 16.00 Spanien – Russland 18.00 Tagesschau 18.15 Euro live 18.45 Griechenland – Schweden 21.20 Waldis EM–Club 22.00 Nachtmagazin 22.20 Innenleben 23.50 Ta- gesschau 23.55 Der Schläfer DR1 12.20 Hammerslag 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Dawson’s Creek 13.50 En lille reminder: Nye II 14.05 Last Exile 14.30 Bernard 14.35 Lucky Luke 15.00 Store Nørd 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ud i det blå 18.00 Hokus Krokus 18.30 Smag på Dan- mark – med Meyer 19.00 Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Undercover: Blodets bånd 21.40 OBS 21.45 Dødens Detektiver 22.05 Seinfeld DR2 15.00 Deadline 17.00 15.25 Nash Bridges 16.05 Kaffens historie 17.05 Daily Show 17.30 Udland 18.00 Viden om 18.30 Hvor godtfolk er – Agerskov Kro 20.30 Deadline 21.00 Murphys lov 21.50 Daily Show 22.10 The Office 22.30 Udland 23.00 Fri- landshaven NRK1 12.35 Jessica Fletcher 13.25 Døden på Oslo S 15.00 Nyheter 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Landgang 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Post- mann Pat 16.20 Eddy og bjørnen 16.30 Pablo, den lille rødreven 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Grønn glede 17.55 Koht i familien 18.25 Der fartøy flyte kan 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Krigen 20.20 Extra–trekning 20.35 Chaser’s War 21.00 Kveldsnytt 21.20 Stikket 23.25 Autofil jukeboks NRK2 12.30 Nyheter 15.10 Sveip 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Sommertid 17.30 Men livet lever 18.00 Nyheter 18.10 Dokumentar 19.00 Jon Stew- art 19.25 Brettkontroll 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.05 Fantastiske reiser 20.55 Nyheter på samisk 21.10 Dagens Dobbel 21.15 Rett på sak med K–G Bergström 21.45 Grønn glede 22.10 Lykkens grøde SVT1 12.20 Driver dagg faller regn 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Kort från Kina 15.05 På luf- fen i Norden 15.30 Bergen – Kirkenes t/r 16.00 Boli- bompa 16.10 Evas sommarplåster 16.20 Byggare Bob – Projekt: Bygg framtiden 16.30 Hej hej sommar 16.31 Philofix 16.50 Det femte väderstrecket 17.00 Blue Water High 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Kören – killar sjunger inte 18.50 Marion och furstinnan 19.00 Plus sommar 19.30 Leva rövare 21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.45 Brottet 22.45 Little Rock Central High SVT2 14.40 Kampen om Tuborg 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyh. 16.15 Talarna i 24 Direkt 17.00 Kulturnyheter 17.15 Regionala nyheter 17.30 Psalmtoppen 18.00 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 18.30 En bok – en författare 19.00 Aktuellt 19.30 Vetenskapsmagasinet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Mordet på Giovanni Falcone 22.10 Halfdan Rasmussen ZDF 12.15 Die Küchenschlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Ruhrpott–Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosen- heim–Cops 18.15 Rosamunde Pilcher: Gewissheit des Herzens 19.40 heute–journal 20.07 Wetter 20.10 Ein starkes Team 21.40 Markus Lanz 22.40 heute nacht 22.55 Neu im Kino 23.00 Gefährliche Beute 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. stöð 2 sport 2 17.50 EM 4 4 2 Umsjón hafa Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 18.20 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 18.50 Crystal Palace – Blackburn, 92/93 (PL Classic Matches) 19.20 Football Icons 2 20.05 Legends, part 1 (Bestu bikarmörkin) 21.00 EM 4 4 2 21.30 Arnór Guðjohnsen (10 Bestu) 22.20 Celtic v Rangers (Football Rivalries) 23.15 Heimur úrvalsdeild. 23.45 EM 4 4 2 ínn 20.00 Hrafnaþing í um- sjón Ingva Hrafns Jóns- sonar. Ingvi Hrafn tjáir sig um viðhorf sín til stjórnmála líðandi stund- ar. 21.00 Mér finnst ... Spjallþáttur Kolfinnu Baldvinsdóttur og Ásdís- ar Olsen. Eru karlmenn andlega samkynhneigðir? Gestir eru Elísabet Jök- ulsdóttir og Hafdís Jóns- dóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKKONAN brjóstgóða Pamela Anderson er með for- gangsröðina á hreinu. Hún ætlar að selja sportbílinn sinn og láta allt söluandvirðið renna til dýravernd- unarsamtakanna PETA. Pamela hefur tekið virkan þátt í dýravernd undanfarin fimmtán ár og stóð fyrir skemmstu fyrir sölu á ýmsum einkamunum til að styrkja málstaðinn. Hún ætlar sjálf að hafa umsjón með sölu á Dodge Viper-sportbílnum sem er af árgerð 2000 og svartur að lit en Pamela lét að auki skreyta bílinn með hvítum sportröndum. Af stakri hógværð kveðst Pamela vera skelfilegur bíl- stjóri og segir hún allt eins gott að hún losi sig við bílinn enda sé hann ákaflega kraft- mikill og kannski fullkraft- mikill í hennar tilfelli. Bíllinn rennilegi verður seldur á uppboði dagana 21. og 22. júní á Planet Hollywood-hótelinu í Las Vegas. Þar verða seldir munir úr fórum fleiri stjarna, eins og ökuskírteini Alfreds Hitchcocks og upprunalegt handrit að kvikmyndinni Ben Hur með áritun Charltons Hestons. Gefur bílinn sinn Dýravinur Pamela Anderson er greinilega með hjartað á réttum stað. Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.