Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Sólin skín á kinn sinnisveikrar stúlku. Liljur í ljómandi góðu skapi, lítill drengur tínir þær fyrir föður sinn. Sólin sindrar á fjaðrir fugls í flæðarmálinu. Faðirinn tekur stúlkuna í fangið. Helga Jónsdóttir Sólin skín á kinn Höfundur er húsmóðir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.