Morgunblaðið - 28.07.2008, Side 35

Morgunblaðið - 28.07.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Hancock kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Meet Dave kl. 3:45 B.i. 7 ára Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 D LEYFÐ The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 3:30, 5:50, 8 og 10:15 Sýnd kl. 4 m/ ísl. tal. eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - Tommi - kvikmyndir.is eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS Sýnd kl. 4, 7 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÍÐUSTU misseri hafa verið allgóð fyrir unnendur góðra myndasagna. Bráðskemmtilegt ofbeldi og skörp þjóðfélagsádeila koma í stríðum straumum frá helstu útgefendum og hefur lesendum ekki leiðst í sumar. Blaðamaður sló á þráðinn til Þór- halls Björgvinssonar myndasögu- sérfræðings með meiru til að spjalla um þróunina. Gestir úr öðrum miðlum Það sem mér finnst hvað mest áberandi og skemmtilegt að sjá er aðkoma höfunda úr öðlum miðlum í myndasögubransann,“ segir Þór- hallur um það sem hefur verið að rata í hillurnar upp á síðkastið. „Hvað jákvæðast við þetta er að með þessum höfundum fylgja oft nýir les- endur sem ekki hafa áður sótt í myndasöguformið, en hafa áhuga á að lesa um uppáhaldshetjuna sína eða skrif uppáhaldshöfundar.“ Prýðisdæmi um þetta er fyrsta teiknimyndasagan um vampírub- anann Buffy „The Long Way Home“. Ekki er nóg með að sögu- hetjurnar séu þær sömu í athöfnum og innræti heldur hafa teiknararnir fengið að láni ásjónu leikaranna sem gerðu það gott í þáttunum. En sagan tekur breytingum og Buffy er orðin heldur betur opinská um hvað hún er þjökuð af kynlífsleysi. Sakleysið út um gluggann Og rétt eins og Buffy hefur glatað sakleysinu eru hinar göfugu og hjartahreinu ofurhetjur fyrri tíma hvergi sjáanlegar í sögum Garth Ennis, The Boys. Fyrsta bókin kom út í febrúar og sú næsta í mars og eru söguhetjurnar harðsvíruð klíka misklikkaðra einstaklinga sem leggja sig fram við að klekkja á ofur- hetjunum. Hetjurnar eiga það líka innilega skilið að á þeim sé lumbrað enda orðnar í meira lagi siðspilltar. „Ef ofurhetjur væru til, væru þær þá endilega gott fólk?“ spyr Þórhall- ur. Bandarísk endurreisn Einnig er áhugavert að sjá hvern- ig bandarískir myndasöguhöfundar eru að eflast. Jason Aaron galdrar fram úr pennanum Scalped, sögu um samfélag á griðasvæði indjána sem er gegnsósa af kynlífi og ofbeldi. Brian Wood slengir svo framan í les- endur bókinni DMZ þar sem Man- hattan er orðin eitt allsherjar stríðs- svæði og Brian K. Vaughan sendi frá sér í júlí 10. og síðustu bókina í flokknum Y: The Last man. Þórhallur talar um bresku innrás- ina fyrir 20 árum. „Bresku höfund- arnir færðu markaðinn upp á annað plan. Ef við skoðum þróunina frá því Frank Miller gerði Dark Knight Returns hafa afskaplega fáir Am- eríkanar gert nokkuð gagngert fyrir eldri lesendur.“ Ádeilan eiturskörp Hvað ætli valdi? Er það sam- félagsleg sálarkrísa sem laðar fram þessar nýju og mergjuðu amerísku teiknimyndasögur? Bæði Y: The Last Man og DMZ eru hálfgerðar heimsendasögur og krítískar á valdastofnanir og samfélags- uppbyggingu nútímans. Gagnrýnin á hernaðarbrölt er algjör í DMZ: „Bókin yfirfærir utanríkisstefnu Bandaríkjamanna á eigið land. Fréttaflutningur á stríðstímum er tekinn fyrir og raunveruleikinn á átakasvæðum borinn saman við fréttirnar sem við fáum af þeim. Manhattan í DMZ gæti eins verið Gasa-ströndin,“ segir Þórhallur Björgvinsson um upplifun sína af verkinu. Kjaftshögg, klám og krítík  Aukin harka er hlaupin í teiknimyndasögur Höfundar úr öðlum miðlum að verða áberandi í myndasögugerð  Hörð ádeila á ýmis samfélagsmein Nýtt sjónarhorn Bækurnar The Boys snúa hetjuímynd ofurmenna á haus; reynt er að klekkja á þeim. Mannleg Buffy er heldur betur hispurslaus í myndasöguformi. Stríðið heima Spennandi, bandarískir höfundar hafa komið fram á sjón- arsviðið nýverið og gagnrýna ýmis mein eigin samfélags.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.