Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 11

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 11
7 En, samt sem áður er Sambandskaupfjelagið eigi enn þá nema lítill vísir þess sem vera á og maður getur vænst eptir. Fjelagið er sannarlega á barnsaldrinum enn. En undir því eru þrif kaupfjelaganna komin, hjer á landi, það er mín trú, að þessi vísir nái að dafna, og hafi frið og aðhlynning til að ná eðlilegum þroska, en verði ekki látinn frjósa í hel í sundrungarinnar og athugaleysisins kulda. Eg vænti þess samt, að eigi líði mörg ár, hjeðan af, þar til sambandsfjelagið getur af alvöru farið að vinna að hinu stóra hlutverki sínu: sameiginlegum vörukaup- um fyrir fjelögin. Það munu nú vera nálægt því 40 ár, sem þetta mál: stórkaupaverzlun, hefir staðið á dagskrá hjá þjóðinni. Menn hafa vænst þess, að kaupmannastjettin myndi hrinda því máli áfram til sigurs, enda hafa verið gerðar einhverjar tilraunir í þá átt. En hefir þá þetta takmark nokkuð nálgast fyrir tilverknað kaupmanna? Eg held það megi frekar segja að það hafi fjarlægst hin síðari árin, og ef þetta hlutverk blasir við nokkurum af kaupmanna- stjettinni, þá er það fyrir þeim mönnum eða miljónafje- lögum, sem ekki er ástæða til að óska eptir eða treysta á. Hvernig er þá, með sanngirni, hægt að ætlast til þess að kaupfjelögin hjer á landi hafi, enn sem komið er, ráðist í stórkaupasamvinnu? Pað er eðli samvinnufjelagsskaparins að þróast hægt, 1 þvl liggur hans þróttur, en ekki í snöggum byltingum eða breytingum, sem þjóðirnar eru nú yfirleitt farnar að sjá að eru sjaldnast hagfelldar, en hafa optast meira eða minna apturkast í för með sjer. Sem dæmi þess, hversu hægfara sum mestu áhugamál samvinnufjeiaganna eru, má nefna, að dönsku fjelögin hafa nú í 16 ár haft á dagskrá sinni stofnun banka (Andelsbank) sem á að annast um peningaviðskipti fje- laganna. Petta er ekki enn komið í kring. f*ó vita allir einlægir fjelagsmenn að þetta er eitt hið mesta nauðsynja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.