Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 16

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 16
12 upp, áður en nokkuð verulegt vannst á. Og yfir höfuð hafa þessar hreifingar skilið landið eptir í skuldum og allerviðum kringumstæðum. En, því má ekki hugsa sjer það, að samvinnufjelags- skapurinn taki þar við, sem einstaklingurinn hefir gefizt upp. Eru ekki að sannast á okkur orð skáldsins: »Hvað má höndin ein og ein? Allir vinnum saman?« það má segja að þetta hlutverk sje margt allfjarri; en ef vjer hefðum nógu sterka trú, þá mundum vjer þegar leggja hönd á plóginn. Pað er samvinnufjelagsskapurinn, sem á að gefa oss trúna á landið og sjálfa oss. * * * IV. Svo hefir einn norskur rithöfundur komizt að orði um landa sína, að það væri ekki nema einn hlutur, sem þeir kæmu sjer saman um pg það væri það, að koma sjer aldrei saman. Peir væru einlægt að rífast um alla hluti og vildu einlægt fara sína leiðina hver. Til þessara eiginlegleika þjóðarinnar vildi hann aðallega rekja óhamingju hennar á ýmsum öldum, framtaksleysi hennar og fátækt. Petta sama má náttúrlega segja um ýmsar fleiri þjóðir. En ef þetta er rjettur dómur um Norðmenn, og þar ligg- ur til grundvallar eðlisfar þjóðarinnar, má víst eitthvað svipað segja um íslendinga; því margt er líkt með skyld- um. Pað verður hjer eigi farið langt út í það, að sína fram á við hvað slík ummæli hefðu að styðjast. Að vísu er það næstum freistingarefni, að rekja sögu þjóðarinnar frá liðnum dögum meira en rúmið Ieyfir hjer; bregða upp þeim spegli, sem þjóðlíf vort birtist þá i svo Ijóslega, að enginn þjóð hefir slíkt að sýna frá þeim tímum, en eg læt mjer lynda að drepa á fá atriði. Sundrungarinnar eldur á Sturlungaöldinni á tæplega sinn Iíka annarstaðar, þegar þess er gætt, hvað þjóðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.