Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Blaðsíða 29
25 inn varð næsta lítill í það skiptið. Samþykkt var að eins, í einu hljóði, ályktun á þá leið: að fundurinn vildi styðja fjelag það, sem fyrst starfaði, austan fjalls, á grundvelli líkustum þeim, er verzlunarmálanefndin sýndi í frum- varpi sínu. Á fundi þessum bauðst verzlunarfjelagið Hekla til þess að breyta lögum sínum og mynda kaupfjelag. Tilboði því var fremur lítill gaumur gefinn. Til þess að geta samtengt söguþráðinn aptur, verð eg að gefa hjer stutta, sögulega lýsingu af undirbúningnum, þegar stofnað var: Kaupfjelagið Ingólfur. Eins og vikið er að áður, var kappsamlega unnið í þá átt, að fá bændur til að kaupa hluti í verzlun Ólafs kaupmanns Árnasonar. Árið 1906 var sendur maður frá verzluninni (Jóh. V.) um margar sveitir. Þótti sumum fullmikið róið undir frá því borðinu. Sama sumarið var sendur út um sýslurnar bæklingur prentaður: „Athuga- semdir og skýringar um stofnun Verzlunarfjelags Stokks- eyrar“. í bæklingi þessum býður Verzlunarfjelag Stokks- eyrar nefndinni aðstoð sína, og heitir á bændur, sjer til fulltingis. Var þar og gefin ærið glæsileg Iýsing, furðu góðar vonir og nokkuð mikil loforð. Jafnframt var sett þriggja manna nefnd: — Ólafur kaupmaður Árnason; Grímur Thor., óðalsbóndi í Kirkjubæ, og Guðmundur Erlendsson, óðalsbóndi í Skipholti —, »til þess að starfa í sambandi við þá, sem áður hafa verið skipaðir til þess að fjalla um verzlunarmálið fyrir hjeröðin«. Og »að veita almenningi kost á hluttöku í fyrirtæki þessu, á hvern þann hátt, er nefndin álítur henta, með sameignar eða hluthafarjettindum í verzlunarhúsum og lóð, tilheyrandi ofannefndum kaupmanni«. Bæði af orðum og anda bæklings þessa rjeðu menn það, að höfundur hans væri sýslumaður E. B. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.