Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Síða 39

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Síða 39
35 (Lög Heklu.) 31. gr. sÞegar aðalreikn- ingur fjelagsins er gerður í árslokin, skal landeign (lóð) telja með því verði, er fje- lagið hefir kostað til hennar. En vöruleifar útlendar með útsöluverði, að frá dregnum 25 o/o, fyrir rýrnun og sölu- kostnaði, og innlendar vöru- leifar með innkaupsverði, að frá dregnum 5 °/o« . . . (frá- dráttur sjerstakur fyrir verð- falli og skemmdum.) (Lög Ingólfs.) (Ekkertmóti ákvæðum grein- anna 30 og 31.) Ákvæði þessi í lögum Heklu eru tekin úr áður töldu nefndarfrumvarpi, og efni þeirra allt yfir höfuð. Lítið fellt úr (nema ákvæði um fræðslu: 5. liður 2. gr. og ágóða- tap af minni verzlun en 25 kr., 33. gr. frumv.). Aukið við að eins: í 25. gr. eptir fyrstu kommu og 31. gr. allri. Breytt nokkuð efni í 30. gr. Efnisbreytingar að öðru leyti litlar og óverulegar, en svo lítið breytt orðfæri og greina- skipan. Af þessu má sjá hvort nær fara frumvarpi nefndarinn- ar: lög Heklu eða lög Ingólfs. Flest ákvæðin, sem tilfærð eru úr lögum fjelaganna, eru efnisþrungin og þýðingarmikil. Og fljótt munu flestir sjá það, að munur er á lögunum. Munur á því, t. d., að geta orðið fjelagsmaður, hvar sem vera vill, eða einungis á fjelagssvæðinu. Munur að komast í fjelag fyrir krónur einar, eða að verða um leið að lúta skyldum og rjetti á- kveðinna laga. Munur er að geta krafizt þess, að fá brjef sín borguð hjá fjelaginu — og þá líklega tekin í skuld — ,eða eiga þetta undir náð aðalfundar. Munur líka, að geta selt Pjetri og Páli stofnbrjef sín. Segja bara stjórn fjelagsirs 3*

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.