Tíminn Sunnudagsblað - 15.04.1962, Side 24

Tíminn Sunnudagsblað - 15.04.1962, Side 24
bátaeigendur athugi Hin sívoxondi smábátaútgerð hér á landi hefur staðfest nouðsyn þess, að trillubátaeigendur tryggi báta sína. Samvinnutryggingar hófu þessa tegund trygginga fyrir nokkrunr árum og er enn eina tryggingafélagið, sem annast þœr. Með trillubátatryggingunum hafa skapast möguleikar á að lána- stofnanir gœtu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjöreyðilagst undanfarin ár og hafa Samvinnu- tryggingar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnu- tœki sitt óbœtt. Við viljum þvl hvetja alla trillubátaeigendur til oð tryggjo bóta sina nú þegar. SAMVINNUTRYGGINGAR Umboð um land allt

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.