Fréttablaðið - 06.05.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 06.05.2009, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé Í dag er miðvikudagurinn 6. maí, 126. dagur ársins. 4.43 13.24 22.08 4.13 13.09 22.08 Ný lausn í heimabanka Byrs Það er einfaldara en þú heldur! Einföld aðgerð í heimabanka Byrs þér að kostnaðarlausu Stakar eða fastar mánaðarlegar greiðslur Ekkert uppgreiðslugjald á íslenskum lánum undir 50 m.kr. hjá Byr Sjáðu hvað þú sparar á byr.is Nýttu þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf í sparisjóðnum Milljóna sparnaður með 10.000 króna aukagreiðslu á mánuði Tökum sem dæmi 11 milljón króna verðtryggt íbúðalán sem tekið var í september 2007. Með því að greiða 10.000 krónur aukalega á mánuði, sparast 10.671.376 krónur á lánstímanum. Miðað er við 6% vexti og 5% verðbólgu á 40 ára lánstíma. Aukagreiðslan bætist við mánaðarlega afborgun og lækkar höfuðstól lánsins. Höfuðstóllinn lækkar hraðar en upphaflegar afborganir gera ráð fyrir og við það sparast milljónir í vaxtakostnaði og verðbótum. D Y N A M O R E Y K JA V IK Lausnir með fjárhagslegri heilsu Fjármálanámskeið á mannamáli Stöðumatið mitt og Heimilisbókhald Fjármálapróf Heilsupróf og ráðgjöf Lenging lána Greiðslujöfnun húsnæðislána Fyrirframgreiðsla Lífsvals Frysting erlendra lána Niðurgreiðsla lána Þú getur sparað milljooo.ooonir með niðurgreiðslu íslenskra lána! -það er fjárhagsleg heilsa! 90 80 100 70 60 50 40 30 20 10 0 Fyrir 104 93,5 Eftir Fj ár hæ ði r í m ill jó n IS K Að tilheyra þjóð er dagleg atkvæðagreiðsla. Það fannst í það minnsta franska trúarbragða- fræðingnum Ernest Renan seint á þarsíðustu öld. Mitt í þjóðernis- hræringum Evrópu í lok 19. aldar var Frakkinn á þeirri skoðun að það að tilheyra þjóð væri val; ekki söguleg eða menningarleg stað- reynd. Þessa póstmódernísku hugsun Renans er ágætt að hafa í huga nú um mundir, þar sem síst ber minna á þjóðernisumræðu nú en þá. GRUNNURINN á bak við þessa hugsun er ekki sá að einn daginn vöknum við upp og ákveðum að verða Frakkar, Ítalir þann næsta og svo aftur Íslendingar. Hér er verið að undirstrika það að þjóðin sjálf er ímyndað samfélag, líkt og annar fræðimaður orðaði það, og það að tilheyra henni er því nokk- urs konar val. Það er ekki greipt í stein hinnar óbreytanlegu til- veru að sá sem eitt sinn tilheyrir einum hópi, geti ekki síðar tilheyrt öðrum. UMRÆÐAN nú um mundir hefur hins vegar orðið til þess að menn hafa aftur grafið sig ofan í skot- grafir þjóðernishyggjunnar. Eða kannski grafið sig enn dýpra en áður, því aldrei komumst við alveg upp úr þeim. Nú nota menn hvar í litrófi stjórnmálanna sem er þjóðernisleg hugtök í rökræð- um; tilfinningin fyrir ættjörðinni er orðin pólitísk röksemd eins og tíðkaðist löngum. SÚ hugsun var eitt sinn ríkjandi, ekki síst á meðal vinstrimanna, að samhygð á meðal manna hvar sem þeir væru á jarðarkringlunni væri mikilvægari en sérhagsmunir skilgreindra hópa, svo sem þjóða. Alþjóðahyggja var það kallað og dró menn þvert yfir hálfan hnött- inn til að berjast fyrir hugsjónum sínum. Í spænsku borgarastyrj- öldinni voru menn ekki að berjast fyrir spænsku landsvæði, heldur hugsjónum alþjóðar. KANNSKI væri betur fyrir okkur komið ef við horfðum til þessara hugsjóna á ný. Að í alþjóðlegum viðræðum við aðrar þjóðir eða þjóðabandalög notuðum við ekki endilega orðræðu Jónasar frá Hriflu eða sæktum í brunn sjálf- stæðisbaráttunnar. Að þegar við horfðum upp á að einhver frá fjar- lægu heimshorni vildi setjast hér að væri mannúðin framar í for- gangsröðinni en almenn óþægindi eða áhyggjur af ástkæra ylhýra tungumálinu. MANNÚÐ er fallegt orð en mun fallegri hugsjón. Hið daglega val

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.