Fréttablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Þessi kjóll er úr Selekzion-línunni frá Nikita. Hún er meira stíluð inn á eldri kúnnahóp en Nikita hefur verið þekkt fyrir, að minnsta kosti hér á landi,“ segir Jóhanna Svala Rafnsdóttir, sem starfar sem graf- ískur hönnuður hjá Nikita. „Fötin í þessari línu eru fínni og pæju- legri en aðrar flíkur frá Nikita. Mér finnst þessi kjóll sérstaklega skemmtilegur að því leyti að það er hægt að breyta honum svolítið, hafa hálsmálið ýmist þröngt eða vítt. Hann virkar bæði sem fínn kjóll en líka hversdags við galla- buxur. Það er því mjög auðvelt að dressa hann upp og líka niður.“ Hönnun Nikita er seld um allan heim og markaðurinn er alltaf að stækka. Einungis brot af hönn- un fyrirtækisins er fáanlegt hér á landi. Það sem helst fæst hér eru brettaföt og götuföt, eins og víðar buxur, bolir og hettupeysur. Margir hafa saknað þess að geta ekki keypt alla línuna hér, enda fyrirtækið alíslenskt. Nú stendur til að bregðast við þessu en opna á vefverslun á næstu misserum. Þangað til geta forvitnir kíkt á heimasíðu fyrirtækisins, www. nikitaclothing.com, og skoðað það sem í boði er. Jóhanna er hluti af sjö manna hönnunarteymi Nikita. Auk þess að vinna sem grafískur hönn- uður sinnir hún ýmsum hliðum framleiðslunnar. Hún sér meðal annars um að undirbúa föt fyrir framleiðslu og sinnir meðal ann- ars gæðaeftirliti með grafík. Fötin eru framleidd í Kína og Taívan og svo send til Íslands sem sýnishorn. „Við göngum í fötunum sjálf, til að prófa sniðin og finna hvort flíkurnar séu ekki örugg- lega að virka sem skyldi. Það er stöðug vöruþróun í gangi.“ Hún þarf því sjaldan að eiga við það hversdagslega vandamál sem flestir þekkja, að eiga ekkert til að fara í á morgnana. „Þetta er alveg ágætis bónus, skal ég segja þér. Föt frá Nikita eru sennilega um níutíu prósent af fataskápnum mínum í dag. Þau smellpassa líka við minn fatastíl en ég er mikið fyrir svona afslappaða götutísku. Mér finnst ég vera mjög heppin að hafa fundið þessa vinnu, því þetta eru yfirleitt föt sem ég hefði viljað kaupa hvort sem var.“ holmfridur@frettabladid.is Elskar afslappaða tísku Jóhanna Svala Rafnsdóttir deilir ekki því vandamáli margra að vita ekkert í hvað hún á að fara á morgn- ana. Skemmtilegur fylgifiskur vinnu hennar hjá Nikita er nefnilega að prófa splunkunýjar flíkur. Jóhanna Svala Rafnsdóttir í sumarlegum kjól frá Nikita þar sem hún starfar sem grafískur hönnuður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MICHELLE OBAMA þykir hafa puttann á tískupúlsinum. Hvíti kjóllinn eftir Jason Wu, sem hún klæddist við hátíðardansleik eftir innsetningu manns síns í forsetaembættið, hefur orðið til þess að auka mjög vinsældir kjóla með einum hlýra. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Komdu á rétta sporið í ræktinni! l Tveggja vikna námskeið í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi l Tilvalið að mæta með vinkonunum – hámark 5 í hóp l Leiðbeiningar um mataræði l Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðs Tímar frá mánud. til föstud. kl. 7:15, 12:00, 17:00 og18:00 Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Stutt og strangt S&S stutt ogstrangt Skráning alltaf í gangi! Sími 581 3730 www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Ný sending af sundfatnaði komin telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Öflug átaksnámskeið fyrir stelpur á aldursbilinu 16 - 20+! • Líkamsrækt við skemmtilega tónlist • leiðbeiningar um mataræði • fundir, aðhald, viktun og mælingar. Lokuð 9 vikna námskeið, mánud og miðvikud kl. 18:30 og einn tími í tækjasal. l Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal til 21. ágúst. Verð kr. 15.000. Barnagæsla - Leikland JSB Viltu ná kjörþyngd? Taktu þér tak! Staðurinn - Ræktin ÖLLUM NÁMSKEIÐUM FYLGIR OPIÐ KORT Í STÖÐINNI TIL 21. ÁGÚST Velkomin í okkar hóp! Innritun hafin á síðustu námskeið fyrir sumarfrí! Sími 581 3730                 !""# $% &!''(%#)*+ ,  -. /00-#0* ,  -.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.