Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 14.05.2009, Qupperneq 44
28 14. maí 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja, er það nárinn sem er að angra þig? Tjaa... Það er bara svo margt sem angrar mig! Hvernig hefur Palli það? Hannstóðst GV-prófið með glans. Er hann með háa greindar- vísitölu? GV: Grunnhygginn vitleysingur. Malla mín, við verðum að hafa áætlun ef það kemur hvirfilbylur eða flóð. Ég er kominn. Hæ! Jæja, var eitthvert vesen á krökkunum í dag? Ókei, var eitthvað alvarlegt vesen á krökkunum í dag? Alvarlegt fyrir mig eða alvar- legt fyrir þau? Hjá Snata Bestu afgangarnir í bænum Eftirlaunasjóður Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna (EFÍA) boðar hér með til ársfundar sjóðsins. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli, Sigtúni 38 í Reykjavík, fimmtudaginn 28. maí 2009 kl. 13.00. Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál í samræmi við samþykktir sjóðsins og 30. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða: 1. Skýrsla skipaðs umsjónaraðila EFÍA 2. Ársreikningur EFÍA 2008 3. Tryggingafræðileg úttekt EFÍA og tillögur um skerðingu lífeyrisréttinda sjóðfélaga 4. Fjárfestingarstefna EFÍA 5. Val á endurskoðanda EFÍA 6. Lýsing á skipan stjórnar EFÍA samkvæmt gr. 5.3 í samþykktum EFÍA og laun stjórnarmanna 7. Framtíð EFÍA, aðkoma skipaðs umsjónaraðila að sjóðnum og áætlanir hans um að hverfa frá sjóðnum að afstöðnum ársfundi 8. Önnur mál, löglega upp borin Ársfundargögn er hægt að nálgast á heimasíðu sjóðsins, www.efia.is. Reykjavík, 14. maí 2009. Virðingarfyllst, Viðar Lúðvíksson, hrl., skipaður umsjónaraðili Eftirlaunasjóðs FÍA samkvæmt 46. gr. laga nr. 129/1997. EFTIRLAUNASJÓÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA ATVINNUFLUGMANNA (EFÍA) BOÐAR TIL ÁRSFUNDAR Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Þar sem ég hef alltaf verið veik fyrir Eurovision hvarflaði ekki annað að mér en að fylgjast með keppninni í fyrradag. Að sjálfsögðu ekki síst vegna þess að fulltrúi Íslands, Jóhanna Guðrún, átti að keppa fyrir okkar hönd. Húsbóndinn á heimilinu kom sér út – enda er hann afar lítið fyrir keppnina. Fjögurra ára sonurinn var hins vegar reiðubúinn til að kíkja á fyrirbærið með móður sinni. Ekki þurfti nema hálft lag til þess að hrekja hann á brott frá sjónvarpinu, honum leist ekkert á þessi lög. Bragð er að þá barnið finnur. Og ég verð að viðurkenna að mig greip óþol, ég gat ekki varist þeirri hugs- un að lögin yrðu verri með hverju ári sem líður. En gamla góða þrautseigjan kom mér í gegnum keppnina og alla leið að aðalatriðinu; tilkynningu á því hverjir kæmust áfram. Þá tóku leikar náttúrlega að æsast og upp rifjaðist aðalástæða þess að maður horfir staðfastur á keppnina ár hvert, sem er stigagjöfin í aðalkeppninni. Að sjálfsögðu fagnaði ég gríðarlega þegar í ljós kom að við komumst áfram og er strax farin að hlakka til heilagrar Eurovision- stundar á laugardaginn, þar sem ég mun að minnsta kosti njóta þess að hlusta á stigin lesin, einkum á frönsku. Þess má að lokum geta að þegar ró var komin í húsið ákvað ég að tékka aðeins á því hvort sú tilfinning mín væri rétt að Eurovision-lögin hefðu verið betri í þá gömlu góðu. Þökk sé netinu getur maður gert rannsóknir af þessu tagi með lítilli fyrirhöfn. Það er skemmst frá því að segja að með óhlutdrægri nálgun komst ég ein- mitt að þeirri niðurstöðu, öll bestu lögin voru komin fram fyrir árið 1987. Bragð er að … NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.