Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1916, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.02.1916, Blaðsíða 16
32 SKINFAXI SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Yerð: 2 krónur. Tíitstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Simi 418. Afgreiðslumaður: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 16. Sími 144. U. M. F. Drífandi* 1). — „— Drengur1). — „— Stórólfur1). • — „— íslendingur1). — „— Haukur. — „— Hrunamanna. — „— Borgarhrepps. — „— Skjaldborg2 3 4). — „— Framsókn2). — „— Reykdæla. — „— Hvöt. — „— Stokkseyrar. — „— Akranes. ‘) Vantar skýrslu. s) Vantar skatt. Leiðréttingar: 1. í gestanefnd ungmennafélaganna í Rvík falli nafn Sigurðar Ó. Lárussonar i burtu; í staðinn komi Erlingur Pálssón, Laugaveg 119. 2. í nafnaskrá nemenda á íþróttanáms- skeiði Sunnlendingafjórðungs í 12. tbl. Skinfaxa f. á., eru tveir nemendur sagðir frá U. M. F. Skaftártungna, á að vera U. M. F. Stafholtstungna. Til ungmennafélaganna í Sunnlendingafjórðungi. Fjórðungsþingið. Hið 8. fjórðungsþing Sunnlendingafjórð- ungs U. M. F. í. verður háð að Þjórsártúni, dagana 22. og 23. júní 1916, og hefst 22. júni kl. 8 árdegis. Þessi mál verða þar til umræðu, meðal annars: 1. Skýrsla fjórðungsstjórnar 1915—T6. 2. Reikningur fjórðungsins 1915—’16. 3. Starfsmaður fjórðungsins. 4. Iþróttamál. (Hvernig íþróttakenslu verði best hagað o. fl.) 5. Skógræktarmál. 6. Fyrirlestrar. 7. Móðurmálið. 8. Þegnskylduvinnan (nefndarálit). 9. Fjárhagsáætlun 1916—’17. 10. Næsta fjórðungsþing (1917). 11. Kosning fjórðungsstjórnar. Að sjálfsögðu verða og önnur mál tekin til meðferðar, ef félögin eða fulltrúar óska þe9s. Auk þess, sem við skorum á ftll sam- bandsfélög á fjórðungssvæðinu að senda fulltrúa á þingið, skorum vér einnig á þau að taka þessi mál og önnur, sem að starf- inu lúta, til umræðu heima fyrir og senda þau sem best undirbúin til þingsins. Fulltrúarnir fá gistingu og fæði við Þjórsárbrú fyrir kr. 2,25 á dag. Að afloknu þingi tyerður hið árlega i- þróttamót íþróttasambandsins Skarphéðins háð, þann 24. Vér leyfum oss einnig að áminna félftg- in um, að senda skýrslur og skatta sem fyrst, ■— ekki seinna en svo, að það sé oss í höndum fyrir 15. mai. Verði drátt- ur á skilum, getur það orðið til þess, að fjórðungssjóður missi af tekjum þeim, sem honum ber úr sambandssjóði, svo sem raun varð á með fáein félög i fyrra. Lands- sjóðsstyrkurinn til sambandsins verður held- ur ekki goldinn, fyr en sambandsskýrslan er fullger, en hana er ekki hægt að gera fyr en skýrslur eru komnar frá öllum fé- lögum. Að gefnu tilefni skal þess getið, að fjórð- ungsskattur greiðist fyrir árið sem i hftnd fer, en ekki fyrir hið liðna ár, eins og sum- ir virðast álíta. Munið að senda sambandsstjórn annað eintak af skýrslunni og geyma hið þriðja sjálf. Reykjavik 12. febr. 1916 Fjórðungssljórnin. Ritsljóri: Jónas Jónsson frá llriflu. Félagsprcntsmiðjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.