Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 8
80 SIÍINFAXI félagsskapnum, og þá sérstaklega bindindisstarfsemi U. M. F. Það getur verið, að einstaka félög hafi bindindi að aukastarfsemi, og láti það sitja á liakanum fyrir þjóðernismálum, en um Ung- mennafél. Eyrarbakka verð- ur það aldrei sagt með sanni. Árið 1919 var stofnsett laér lyfjabúð, og hafði liún þegar „miklar birgðir lyfja“. Þess varð ekki langt að híða, að áhrif hennar sæjust í þorp- inu og á nálægum stöðum. Mörgum manni, sem áður hafði unnið að bindindismál- um í þorpinu, fannst að liér yrði að liefjast lianda og reyna, ef unnt væri, að draga úr þeim ófögnuði, er fylgdi lyf j ahúðinni. Árið 1920 er svo U. M. F. E. stofnað. Ungling- ar þeir, er aldir voru upp i bindindisanda, gripu fegins liendi tækifæri það, er þeim gafst, til að starfa að þeim málum, með stofn- un U. M. F. E., og liafa þeir ásamt hvatamönnunum til stofnunar félagsins unnið að því, að U. M. F. E. gætti skyldu sinnar sem vera her — væri algert bind- indisfélag. Þegar fyrsta árið sást þess greinilegur voltur, að U. M. F. E. vann á móti Bakkusi. Ungmenni þorps- ins gerðust félagar þess, og unnu að áhugamálum þess í livívetna. Löghrot voru mjög fátið, og jók það á traustið á félaginu, að þau voru þegar tekin fyrir af löggæzlu- og dómnefnd þess. U. M. F. E. hefir liaft þann sið, að félagar hafa flutt erindi um bindindismál, skaðsemi áfcngis og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.