Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 3
SKINFAXI 75 liafa forystu í félögunum. Ætíð og allstaðar er til frítt lið vaskrar æsku, að fylgja einbeittum foringja, áhugasömum og hugkvæmum. En liöfuðlaus her er eigi fallinn til frægra sigra. Tveir menn liafa öðrum fremur mótað U. M. F. E. og haft forystu þess á liðnum tíu árum, og verið for- menn j)ess til skiftis, frá stofnun jjess að síðastliðnu hausti, er j)eir fluttu báðir burt af Eyrarhakka. Unnu j)eir jafnan samhendir, svo að eigi verður sundur greint, Iiver áhrif frá hvorum j)eirra stafa. Það eru þeir Ingimar Jóliannesson, nú skólastjóri i Hruna- mannahreppi, og Aðalsteinn Sigmundsson, nú starfs- maður U. M. F. 1. Ingimar Jóhannesson. Aðalsleinn Sigmundsson. Ingimar Jóhannesson er fæddur aS Meira-GarSi í Dýrafirði 13. nóvember 1891. Lauk kennaraprófi 1920. Kennari viS barna- skóla Eyrarbakka 1920—1929. Starfaði lengi í U. M. F. Mýra- hrepps. Formaður U. M. F. E. 1923—1928. í stjórn Héraðs- sambandsins Skarphéðins síðan 1927. Sat sambandsþing U. M. F. í. 1927 og 1929.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.