Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 15.03.1930, Page 3

Skinfaxi - 15.03.1930, Page 3
SKINFAXI 75 liafa forystu í félögunum. Ætíð og allstaðar er til frítt lið vaskrar æsku, að fylgja einbeittum foringja, áhugasömum og hugkvæmum. En liöfuðlaus her er eigi fallinn til frægra sigra. Tveir menn liafa öðrum fremur mótað U. M. F. E. og haft forystu þess á liðnum tíu árum, og verið for- menn j)ess til skiftis, frá stofnun jjess að síðastliðnu hausti, er j)eir fluttu báðir burt af Eyrarhakka. Unnu j)eir jafnan samhendir, svo að eigi verður sundur greint, Iiver áhrif frá hvorum j)eirra stafa. Það eru þeir Ingimar Jóliannesson, nú skólastjóri i Hruna- mannahreppi, og Aðalsteinn Sigmundsson, nú starfs- maður U. M. F. 1. Ingimar Jóhannesson. Aðalsleinn Sigmundsson. Ingimar Jóhannesson er fæddur aS Meira-GarSi í Dýrafirði 13. nóvember 1891. Lauk kennaraprófi 1920. Kennari viS barna- skóla Eyrarbakka 1920—1929. Starfaði lengi í U. M. F. Mýra- hrepps. Formaður U. M. F. E. 1923—1928. í stjórn Héraðs- sambandsins Skarphéðins síðan 1927. Sat sambandsþing U. M. F. í. 1927 og 1929.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.