Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 1
Skinfaxi 4. 1930. Ungmennafélag Eyrarbakka. 1920 — 5. maí — 1930. Formáli. — Það er raunar ekki slórvægilegur at- burður, þó að ungt og lítið félag eigi afmæli. 10 æfi- ár U. M. F. Eyrarbakka eru ekki nema lítill dropi í liafi „íslands þúsund ára“. E11 sá dropi befir sína þýðingu og „liolar stein“ örðugleikanna, eigi síður en aðrir dropar. U. M. F. E. hefir verið öflugur og áber- andi þáttur í lífi þorps síns og þýðingarmikill aðili í uppeldi og mótun æskulýðs þess. Félagið hefir starfað i fámennu þorpi, sem var i hraðfara hnign- un. Þó hefir það verið eitt fjölmennasta og öflugasta U. M. F. landsins, og að ýmsu leyti fyrirmynd og brautryðjandi meðal íslenzkra æskulýðsfélaga. Þess vegna þykir ekki úr vegi, að 10 ára almælis U. M. F. E. sé í nokkru minnst. Þrennt vill U. M. F. E. vinna með þvi, að gefa út aukahefti það af Skinfaxa, er hér birtist: 1. Það vill rifja upp fyrir sjálfu sér og félögum sínum, hvað það liefir verið og er, og fá með þvi livöt til nýrra dáða og magnan til aukins álmga. 2. Það vill gefa alþjóð þá mynd, sem það hefir ráð á, af lífi, starfi og þýðingu íslenzkra ungmennafélaga. 3. Það vill skýra öðrum U. M. F. frá störfum sínum og starfs- aðferðum, því að sjálfsögðu geta félög hvert af öðru lært um það efni. Stofnun. — Stofnfundur U. M. F. E. var haldinn

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.