Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 15.03.1930, Blaðsíða 13
SKIN'FAXf 85 sér fyrir fjársöfnun til Laugarvatnsskólans. Inn komu kr. 900.00. — Bæði vorin, sem þegnskaparvinna U. M. F. slóð á Þingvöllum, lagði fél. til nokkra vinnu; fyrra vorið mánuð og seinna vorið liálfan mánuð, Skylt er að geta þess, að einstakur félagsmaður, Þor- leifur Guðmundsson f. alþm., gaf félaginu viku vinnu af þessu. — Námsskeið i vikivökum Iiélt fél. á út- mánuðum 1929. Kenndi þar Katrín Árnadóttir frá Oddgeirshólum. — Fjögur ár, 1925—1929, Iiafði fél. samkomulnis Eyrarhakkalirepps, er Fjölnir nefnist, á leigu, og leigði það síðan út til samkomuhalds. Var þelta töluvert liagræði l'yrir félagið, að því leyli, að með þessu móli átti það frjálsari aðgang að húsi en ella. Reikningslega var tap á rekstri hússins sum árin, en fél. liafði þó liagnað af að liafa það, vegna þess, að félagsmenn gáfu geysimikla vinnu við um- sjón hússins og ræstingu. Er sú vinna lágt metin á reikningum hússins á nál. 800.00 kr. öll árin. — Dýra- verndun hefir fél. nokkuð látið til sin taka, eink- um y. d. — Nefnd úr fél. hefir starfað að örnefna- söfnun; er þó stórmilcið þar ógert enn. -—- Lítið eitt hefir verið fyrir því liugsað, að safna drögum til sögu Evrarbakka. — Einu sinni hefir e. d. styrkt sjúkan félaga, og y. d. gefið veiku harni myndarlega jóla- gjöf. — Fleiri störf mætti telja, en liér skal staðar numið. Örðugleikar. — Eyrarbakki var fyrrum blómlegt þorp. Þar var öldum saman mestöll verzlun þriggja sýslna. Bátaútvegur var þar og landhúnaður nokk- ur. Framan af þessari öld var Bakkinn meðal stærstu sjóþorpa landsins; ihúar fast að þúsundi. En með hættum samgöngum og bifreiðaferðum livarf verzl- un þaðan og fluttist til Reykjavíkur, Selfoss, Þjórsár- túns og fleiri staða. Fleiri atvik urðu því og valdandi, að mikið utstreymi hefir verið úr þorpinu hin siðari ár og íhúum fækkað um l'ullan þriðjung. Einkum

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.