Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1964, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1964, Blaðsíða 17
22. BxeG fxeG 23. RbG h5 Ekki virðist þessi leikur til þess fall- inn að styrkja kóngsstöðuna. 24. De2 Be7 25. f4 Rf7 26. f5 og svartur gafst upp. Hvítt: Gligoric. Svart: Ingvar Ásmundsson. FRÖNSK VÖRN. I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 Þessi leikur, sem kenndur er við Aar- on Niemzowitsch, virðist eiga meiri vin- sældum að fagna um þessar mundir en 4.------RfG. 4. e5 Dd7 Þessi leikur gefur strax til kynna, hvað svartur hefur í huga. Hann ætlar að leika Bc8 til a6 og fá þannig skipti á honum fyrir Bcl. Þessi uppskipti eiga líka að vera svörtum hagstæð. Bc8 er oft vandræðabarn í frönsku vörninni, en Bfl hinsvegar oft einhver skæðasti maður hvíts og getur orðið mjög skarpur sókn- armaður á kóngsvæng. 5. a3 Bxc3 6. bxc3 bG 7. a4 ----- Þessi leikur er algengur í svipuðum stöðum. Hann gerir hvítum m.a. kleyft að lfcika Ba3 eins og síðar kemur fram. 7. ---------- BaG 8. Bd3 ----- Hvítur má að sjálfsögðu ekki leyfa svörtum að drepa á fl, því að þá missir hann hrókunarréttinn. Hvítur sér heldur ekki ástæðu til þess að flýta fyrir liðs- skipan svarts með því að drepa á a6. 8. ----Re7 9. Re2 Bxd3 10. cxd3 — — Það eykur möguleika hvíts að drepa með peði. Peðin verða hreyfanlegri, hon- um opnast t.d. möguleiki á því að leika c4, ef svo byði við að^horfa. 10.----'él Rf5 II. a5 0—0 12. axb6 cxb6 Hvítur hefur nú náð uppskiptum á hinu veika a-peði sínu. Frípeðið, sem svartur fær á drottningarvæng, reynist hinsvegar harla lítilvægt, því svartur fær aldrei tíma til þess að leika því fram. 13. 0—0 f6 Svartur hyggst nú reyna að losa um sig, en við það skapast miklar veilur í stöðu hans. Reynandi hefði verið að leika Rc6 og bíða átekta. 14. exf6 gxf6 Eftir hxf6 næði hvítur e5-reitnum al- gerlega á sitt vald. 15. Rg3------------ Svartur er nú í vanda staddur. Hann virðist ekki eiga neinn sérlega góðan reit fyrir riddarann, ef hann vill hörfa og losna við uppskipti, en, eins og í ljós kemur, reynist opin f-línan honum þung í skauti. 15 Rxg3 16. fxg3 Rc6 17. Dg4f Kh8 18. Dh4 Dd8 19. Ba3 — — Sbr. athugasemd við 7. leik. 19. Hf7 20. Hael--------- Og nú kemst svartur ekki hjá peðs- tapi, sem þýðir einnig tap skákarinnar í þessu tilfelli. Hinar tvær opnu hróks- línur, e og f línan, hafa reynst honum ofviða. Takið eftir því, að hvítur hefur tvenn tvípeð, en svartur ekkert, Tvípeð eru ekki alltaf veikleiki! 20. ---- f5 21. Hxc6 Dxh4 22. gxh4 Hc8 23. Hd6 Ra5 24. Bb2 He7 25. Hxd5 He2 26. Bcl Hxc3 27. Bh6 ---------- Nú koma móthótanir til sögunnar og gera út af við svartan, ásamt frípeðinu á d-línunni. 27. — _ Hc8 28. Hdxf5 Hg8 29. g3 Rc6 30. Bg5 Hc8 31. d5 og svartur gaf. Gligoric hefur teflt þessa skák mjög vel og sannfærandi frá byrjun. Hér kemur svo styzta skák mótsins. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.