Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1964, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1964, Blaðsíða 16
um sínum við útlendingana. Hann vann nefnilega bæði Nonu og Wade. Trausti Björnsson er ungur og upprenn- andi skákmaður, og verður frammistaða hans að telast mjög góð, með tilliti til þess, að þetta er þriðja mótið, sem hann teflir í síðan hann ávann sér meistaraflokksrétt- indi. Fyrsta mótið var ágústmót T.R. í sumar. Þar varð hann annar, hálfum vinn- ingi á eftir Birni Þorsteinssyni. Annað mót hans í meistaraflokki var Haustmót T.R. Það mót vann hann og er því núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. í 13. sæti varð Jón Kristinsson, sem varð annar í síðustu landsliðskeppni, og í neðsta sæti var enginn annar en Ingvar Ásmunds- son, og hefði það þótt fyrirsögn, ef einhver hefði spáð því fyrir mótið. Hér birtast þrjár skákir sem' sýnishorn af taflmennsku hinna erlendu gesta. Hvítt: M. Tal. Svart. R. Wade. SIKILEYJARVÖRN. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4 .Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 Þessi leikur þykir váfasamur, og er honum því sjaldan beitt. Raunin verður lika sú, að Tal fær fljótt yfirburðastöðu. 6. Rb5 — — Langbezti leikurinn. 6. Rb3 væri slæmt hér vegna Bb4. Eftir 6. Rf3 kæmi einnig Bb4. Ef hvítr dræpi á c6 dræpi svartur til baka með b-peðinu og styrkti við það miðborð sitt auk þess sem b-línan opnað- ist fyrir hrók hans. 6. ----- d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 ----- Hér á hvítur einig annað gott fram- hald: 8. Bxf6 gxf6 9. Ra3 d5 10. Rxd5 Bxa3 11. bxa3 Be6 12. Re3 Da5t 13. Dd2 Dxa3. 8------------ Be6 9. Rc4 Rd4 Hc8 er sennilega sterkari leikur, sbr. skákirnar Robatsch — Larsen og West- erinen — Ingi frá svæðamótinu í Halle. Það kemur nefnilega í ljós, að riddarinn fær ekki frið á d4 til frambúðar. 10. Bxíö Dxf6 Ef til vill er gxf6 betri leikur. Hvít- ur svarar honum með 11. Re3. 11. Rb6 Hb8 12. Rcd5 Bxd5 13. Rxd5 Dd8 14. c3 ----- Og nú er komið að því að riddarinn verður að hörfa. Hann getur valið um tvo reiti c6 og e6. 14. — — Rc6 ætlaði Tal að svara með eftirfarandi drottning- arfórn: 15. Da4 Be7 16. Bxa6 Ha8 17. Bxb7! Hxa4 18. Bxc6t Kf8 19. Bxa4 og þessa stöðu vinnur hvítur auðveldlega. 14 Re6 15. g3 Be7 16. a4 0—0 17. Bh3 He8 18. 0—0 Bf8 19. a5 Rg5 20. Bf5 g6? Og Wade fellur í gildruna. Hér er enn entt dæmi um það, hve varasamt getur verið að veikja kóngsstöðuna að óþörfu. 21. Bd7! ’■-------- Þetta er þokkaleg sending eða hitt þó heldur! 21.------He6 Michail Tal. 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.