Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1969, Page 18

Skinfaxi - 01.12.1969, Page 18
 ingur á staðinn, var nokkuð yfir sextíu þúsundir, en þeir aðilar sem þar áttu hlut að máli munu allir hafa gefði eitt- hvað af sínum hlut. Nokkrir félagar úr UMFB gáfu svo efni í fótstall og alla vinnu við gerð hans, og bílstjórinn sem lyfti styttunni á stallinn gaf félaginu sína vinnu. Nokkuð mæltust þessar framkvæmd- ir misjafnlega fyrir í fyrstu, en er frá leið hafa menn orðið sáttir við mynd Asmundar og nú orðið vildi sennilega enginn missa hana. Jafnan kemur allmargt útlendinga í Aratungu á sumrin, og meðal þeirra hefur Bókvitið vakið mikla athygli, en e. t. v. nokkru minni meðal innlendra sem þar hafa verið á mannamótum. Þessi mynd er tekin af listaverkinu „Bók- vitið verður ekki í askana Iátið“, þar sem það stendur við Aratungu. álita tvö af verkum Ásmundar, sem samþykktin höfðaði til þ. e. ,,f minn- ingu hins óþekkta höfundar“ og „Bók- vitið verður ekki í askana látið“, varð Bókvitið endanlega fyrir valinu. Samið var við vélsmiðjuna Þrym í Reykjavík um stækkun myndarinnar, en hún var stækkuð fjórum sinnum og fylgdist listamaðurinn með framkvæmd verks- ins. Á staðinn kom listaverkið daginn fyrir afmæli félagsins og var afhjúpað á afmælisdaginn, það gerði húsmóðirin í Aratungu Steinunn Þórarinsdóttir, sonardóttir fyrsta formanns UMFB. Kostnaður sem af þessu leiddi og greiddur var úr félagssjóði, þ. e. höf- undarlaun, stækkun verksins og flutn- ÁRSÞING FRÍ Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var haldið fyrir skömmu. Þingið fjallaði um öll helztu vandamál og viðfangsefni frjálsra íþrótta á íslandi og gerði um þau ályktanir. Örn Eiðsson var endurkjörinn formaður FRÍ, en aðrir í stjóminni eru: Sigurður Björnsson, varaformaður, Svavar Markússon, gjaldkeri, Finnbjörn Þorvaldsson, ritari og Ingólfur Ing- ólfsson fundarritari. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.