Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1970, Side 32

Skinfaxi - 01.12.1970, Side 32
TRYGGING BL* bSl^B hTjB kSw^'B i Slysatrygging er frjáls trygging, sem hver einstaklingur á aldrinum 15 til 64 ára getur keypt og fyrirtæki vegna starfsmanna sinna. Hún gildir í vinnu, frítíma og á ferðalögum. Tryggingin er bundin við ákveðið nafn og bætur þær, sem hægt er að fá af völdum slysa, eru þessar: Dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Tryggingaupphæðir geta verið mismunandi háar eftir óskum hvers og eins, en dagpeningagreiðslur ætti að miða við þau laun, sem viðkomandi hefur fyrir vinnu sína, en geta ekki orðið hærri en Vz% af örorkutryggingarupphæðinni. Slysatrygging er jafn nauðsynleg við öll störf og slysin henda á öllum aldri. Við getum einnig boðið SAMEIGINLEGA SLYSA- OG LÍFTRYGGINGU og SLYSA- TRYGGINGU, sem eingöngu gildir í FRÍTÍMA. Leitið nánari upplýsinga um SLYSATRYGGINGAR hjá Aðalskrifstofunni eða umboðsmönnum. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 samvi rvrvuT ryggi ingar

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.