Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1972, Side 16

Skinfaxi - 01.04.1972, Side 16
Islendingar og Ólympíuleikarnir Fundur var haldinn í Olympíunefnd íslands miðvikudaginn 23. febrúar 1972. Var þar lagt fram foiTnlegt boð á Olympíuleikana í Miinchen 26. ágúst — 10. september 1972. Áður hafði O. í. samþvkkt þátttöku í frjálsum íþróttum og sundi en á þessum fundi nefndarinnar var einnig samþykkt þátttaka í Iyftingum. Þátttaka í þessum íþróttagreinum var samþykkt með þeim skilyrðum að vissum lágmarksákvæðum sem Olympíunefnd setti væri náð tvisvar sinnum og án skuldbindingar um að allir yrðu sendir á Olympíuleilcana sem ná lágmörkunum. Eftirfarandi lágmörk voru samþvkkt fyrir frjálsar íþróttir og sund: Erlendur Valdi- marsson hefur þegar tryggt sér rétt til þátttöku i frjálsiþrótta- keppninni. Hann hefur þrisvar kastað kringlunni yfir lágmarkið. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Karlar: 100 m 10,4 sek. 200 m 21,3 sek. 400 m 47,3 sek. 800 m 1:49,9 mín. 1500 m 3:47,0 mín. 10000 m 30:00,0 mín. 3000 m hindr. 8:55,0 mín. 110 m grind 14,3 sek. 400 m grind 52,0 sek. Hástökk 2,09 m Langstökk 7, 55 m Þrístökk 15,70 m Stangarstökk 4,80 m Kúluvarp 18,20 m Kringlukast 56,50 m Spjótkast 75,00 m Sleggjukast 62,00 m Tugþraut 7300 stig Konur: 100 m 11,9 sek. 200 m 24,8 sek. 400 m 56,0 sek. 800 m 2:10,0 mín. 1500 m 4:35,0 mín. 100 m grind 14,4 sek. Hástökk 1,66 m Langstökk 6,00 m Kúluvarp 15,00 m Spjótkast 49,00 m Fimmtarþraut 3800 stig 16 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.