Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 6
kvnntust bæði innbvrðis og sáu einni" framan í |rá menn sem éiginmaðurinn er sífellt að sitja fundi og ráðstefnur með. Staðarvalið tel ég einnig hafa henpn- ast prýðilega. Bergen er söeufræg borg og borgarstæðið með aflirigðum fagurt einnig snertir Bergen nokkuð sögu UMFÍ en þar kynntist Helgi Valtvsson fvrst ungmennafélagshreyfingunni í starfi hiá Ungmennafélaginu Ervingen í Bergen. Ungmennafélögin í Bergen eru tvö o" tóku forystumenn þeirra hið besta á mót iokkur, og sátu forystumenn okkar kaffi og matarboð beirra og skiptust á skoð- unum og upplýsingum við bá. í bessari ferð voru menn frá ólíkum stöðum á Iandinu sem fyrr segir, og ólíkir ;dd"rs- flokkar, en hópurinn blandaðist og kvnnf ist og bað var eitt af takmörkum ferðar- innar. Það kemur bví fvllilega til álita að mínum dómi að efna til slíkrar ferð- ar aftur, þótt ekkert sé bundið við að fara á hverju sumri. Hér á eftir fer stutt ferða- sag-a sem f.iórar stúlkur úr hópnum skrifuffu fyrir Skin- faya. Noregsferð Þann 11. júlí síðastliðinn fórum við í skemmtiferð til Noregs á vegum U.M.F.Í. Hundrað manns ætlaði að bna á Fantoff- hóteli og afgangurinn á tialdstæði en bað voru 140 manns í ferðinni. Þegar við komum á staðinn sem búið var að panta sem tialdstæði, kom í liós að það var orð- ið að iðnaðarsvæði. Sigmundur. annar fararstiórinn biargaði málinu og fengum við í staðinn besta tialdstæðið í Bemen sem heitir .,Lone Camping" og er 20 km. fvrir utan miðborgina. Okkur leist miög vel á staðinn, þama er stórt og fallegt vatn og nóg af fjöllum og triám, eins og raunar alls staðar í Noregi. Við íslend- ingarnir revndum að halda hóninn og gekk það ágætlega. Ferðin átti að standa í átta daga og þann tíma notuðum við til að skoða okkur um í Bergen og nágrenni. M. a. fórum við í Hákonshöll og St. Maríukirkjuna og fyrir utan hana stóð stvtta af Snorra Sturlusyni. Einnig skoð- uðum við Stafkirkju við Bergen, Lvse Klaustur sem er bara rústir, Fiskasafnið og Troldhaugen bar sem tónskáldið Grieg bjó. Fyrsta daginn í Bergen feng- f Lyseklostcr (skammt frá Bergen). Sigurður Greipsson ásamt fjór- um húsmæðrum úr Hrunamannahreppi. Frá vinstri: Hrafnhild- ur S. Jónsdóttir, Sig. Greipsson, Guðrún Sveinsdóttir, Valgerður Jónsdóttir og Amdís S. Sigurðardóttir. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.