Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 26
Sundmót Strandamanna Sundmót HSS fór fram að Laugarhóli í Bjarnafirði 17. ágúst s.l. Aðeins tvö félög „Leifur heppni“ og „Grettir“, sendu keppendur á mótið, en þrátt fyrir það var þátttaka svo góð, að keppt var í 30 sundflokkum. Það sem setti sérstakan svip á þetta mót var hin mikla þátttaka ungra keppenda og kom áhugi þeirra og dugnaður skemmtilega á óvart. Mótið fór vel og skipulega fram og var öllum sem að því stóðu til mikils sóma. Helstu úrslit urðu þessi: Keppni að hefjast á sundmóti HSS. 50 m bringusund kvenna: sek. 1. Eyrún Ingimarsdóttir, G..........48,8 2. Petrína Eyjólfsdóttir, L 49,6 100 m biingusund: sek. 1. Petrína Eyjólfsdóttir, L 1,46 2. Eyrún Ingimarsdóttir, G ........ 1,48 50 m skriðsund: sek. 1. Kristbjörg Magnúsdóttir, G 41,5 2. Eyrún Ingimarsdóttir, G 44,1 50 m baksund: sek. 1. Kristbjörg Magnúsdóttir, G . 53,7 2. Petrína Eyjólfsdóttir, L 56,2 100 m bringusund — meyjar 15-15 ára: 1. Guðmunda Þórðardóttir, L .. .. 2:10,7 2. Príða Ingimarsdóttir, G 2:25,4 50 m baksund: sek. 1. Kristín Steingrímsdóttir, G .. 1:05,3 2. Príða Ingimarsdóttir, G ....... 1:16,3 100 m bringusund — telpna 13-14 ára: 1. Kristín Steingrímsdóttir, G . . 2:04,4 2. Fríða Eyjólfsdóttir, L 2:09,4 25 m baksund: sek. 1. Sigurlína Júlíusdóttir, L.........31,3 2. Fríða Eyjólfsdóttir, L 31,4 25 m bringusund — telpna 10 ára og yngri 1. Gíslína Gunnsteinsdóttir, L .. 30,2 2. Príða Torfadóttir, L 40,3 100 m bringusund karla: sek. 1. Benjamín Kristinsson, L 1Æ2,5 2. Arinbjörn Bernharðsson, L 1:41,3 50 m skriðsund: sek. 1. Bjarni Ingimarsson, G 32,7 2. Benjamín Kvistinsson, L 33,3 100 m skriðsund: sek. 1. Benjamín Kristinsson, L 1:20,9 2. Arinbjörn Bernharðsson, L 1:33,4 26 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.