Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 25
Kúluvarp: metr. 1. Karl S. Björnsson, Ö ......... 10,94 2. Sigurður Halldórsson, S 9,63 Kringlukast: metr. 1. Karl S. Björnsson, Ö.......... 32,57 2. Axel Yngvason, L ............. 29,60 Spjótkast: metr. 1. Gunnar Árnason, S ............ 44,84 2. Aðalgeir Jónsson, Ö 41,00 KONUR: 100 m hlaup: sek. 1. Oddný Árnadóttir, Þ ........... 14,2 2. Gréta Ólafsdóttir, Ö........... 14,6 400 m hlaup: sek. 1. Oddný Árnadóttir, Þ 67,9 2. Ólöf Þórarinsdóttir, Ö ....... 72,8 4x100 m boðhlaup: sek. 1. Umf. Öxfirðinga, A sveit 58,4 2. Umf. „Snörtur", A sveit ....... 62,8 Hstökk: metr. 1. Gréta Ólafsdóttir, Ö ........... 1,50 2. Rannveig Björnsdóttir, Ö 1,35 Langstökk: metr. 1. Gréta Ólafsdóttir, Ö 4,30 2. Oddný Árnadóttir, Þ 4,20 Kúluvarp: metr. 1. Erla Óskarsdóttir, Ö .......... 9,02 2. Ásthildur Kristjánsdóttir, Þ 7,97 Kringlukast: metr. 1. Erla Óskarsdóttir, Ö 24,40 2. Oddný Árnadóttir, Þ 19,70 Spjótkast: metr. 1. Gréta Ólafsdóttir, Ö 30,40 2. Anna Lára Jónsdóttir, L 25,12 Arangur gesta: Halldór Matthíasson 3000 m hlaup 10:00.6 Magnús G. Einarsson ÍR, þristökk 11,55 m •—„— langstökk 5,75 m Svanb. Pálsdóttir ÍR, spjótkast 31,20 m Hafsteinn Jóhanness. UBK hástökk 1,75 — „ — stangarstökk 3,60 m — „— spjótkast 51,10 m — „— kringlukast 34,53 m Karl W. Fredriksen UBK hástökk 1,90 m — „ — stangarstökk 3,75 m — „ — spjótkast 48,70 m — „ — kringlukast 34,10 m Stigahæstu karlar: Sigurður Árnason, Umf. „Snerti“ 19^4 st. Gunnar Árnason, Umf. „Snerti“ 16 '4 st. Stigahæstu konur: Gréta Ólafsd., Umf. Öxfirðinga 19*4 st. Oddný Árnad., Umf. Langnesinga 18 st. Sligakeppni félaga: 1. Umf. „Snörtur“ ............. 87 stig 2. Umf. Öxfirðinga............. 82 stig 3. Umf. Langnesinga ........... 26 stig 4. Umf. „Afturelding“ ......... 12 stig 5. Umf. „Leifur heppni" ....... 10 stig 6. Umf. „Austri“ .............. 3 stig Mótið var haldið dagana 6.—7. júlí. Gott veður var báða dagana. Keppendur voru alls 50 frá 6 félögum. Auk þess kepptu sex gestir á mótinu. Afhent voru verðlaun fyrir 3 bestu árangra í hverri grein og stigahæsta félagið, Umf. „Snört- ur“, fékk farandbikar í annað sinn í röð. Þá var og afhentur farandbikar í skák- keppni UNÞ. Hann hlaut í fyrsta skipti Umf. „Leifur heppni“. Mótið fór hið besta fram og mikill keppnishugur var í þátttakendum. Mót- st.jóri var Níels Á. Lund. Þjóðhátíð Norður-Þingeyjarsýslu gaf verðlaun til íþróttakeppninnar að þessu sinni. Þ = Umf. Langnesinga, Þórshöfn. A = Afturelding, Þistilfirði. AU = Austri, Raufarhöfn. S = Snörtur, Presthólahreppi. Ö = Umf. Öxfirðinga. Lh = Leifur heppni. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.