Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.08.1974, Blaðsíða 27
Hópur kcppenda á sundmóti Stranda- manna í sumar. Unga fólkið í héraðinu setti svip sinn á keppn- ina og gefur fyrir- heit um aukin afrek. 50 m baksund: sek. 1. Benjamín Kristinsson, L 44,7 2. Arinbjörn Bernharðsson, L . . . . 1:01,9 100 m bringusund — sveina 15-16 ára: 1. Óskar Kristinsson, L 1:37,1 2. Vilhelm P. Pálsson, L 1:38,4 50 m skriðsund: sek. 1. Óskar Kristinsson, L............37,7 2. Gunnlaugur Valtýsson, L 40,0 100 m bringusund — pilta 13-14 ára: 1. Ólafur Sólmundsson, G ....... 1:48,8 2. Jón G. Guðlaugsson, L 1:48,8 25 m skriðsund: sek. 1.-2. Jón Gauti Guðlaugsson, L 20,3 1.-2. Ólafur Sólmundsson, G 20,3 50 m bringusund — drengia 11-12 ára: 1. Jóhann Lövdahl, G 54,6 2. Helgi Þ. Sigurbjörnsson, G 58,9 25 m skriðsund: sek. 1. Ragnar Torfason, L 21,0 2. Jóhann Lövdahl, G 21,2 25 m bringus. — drengja 10 ára og yngri: 1. Guðmundur Sigurðsson, G ........ 26,7 2. Valgeir Eyjólfsson, L........... 26,8 4x50 m bringuboðsund karla: sek. 1. A-sveit Leifs heppna.......... 2:49,3 2. B-sveit Grettis .............. 3:04,9 3. B-sveit Leifs heppna 3:14,6 4x50 m bringuboðsund kvenna: sek. 1. A-sveit Grettis 3:33,9 2. A-sveit Leifs heppna 3:48,1 Stigakeppni félaganna lauk þannig að Umf. Leifur heppni hlaut 188 stig, en sundfélagið Grettir 150 stig. í bréfi til Skinfaxa segir Torfi Guð- brandsson skólastjóri á Finnbogastöðum að þátttaka félaganna tveggja spái góðu um iðkun sundíþróttarinnar í norður- hluta Strandasýslu. Pélögin eiga bæði sundlaugar til afnota, þ. e. Umf. Leifur heppni í Árneshreppi og Sundfélagið Grettir í Bjarnafirði. Sundlaug vantar tilfinnanlega í suðurhluta sýslunnar, og segir Torfi að það sé brýnt verkefni að bæta úr því. SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.