Skinfaxi - 01.12.1974, Blaðsíða 10
Hátíð fer að höndum ein
ísl. þjóðlag
7, crihdi cr gamalt jólavers.
Hin sru eftir Jóhannes jir Kötlum.-
Gerast mun nú brautín bejn,
bjart í geiminum- víðum,
Ijómandi kerti á lágri grein.
Líður að tíðurm.
líður að helgum Jðum.
Séel muri dilla silkirein
syninum undurfriðum,
leið ei vórður þá .lundin nein.
Stjarnán á sinn augastein,
anda mun geislum bliðum,
loga fyrir hinn litla svein.
Hóimsiris þagná harmakvein,
hbrðum er linnir stríðum,
iæknast þá og hin leyndu móin
71
SíSa úr Vasasöng-bókinni nýju.
leika lögin á einföld hljóðfæri. Jafnvel
krakkar geta notfært sér þetta og þá
ekki síður þeir sem eldri eru.
— Er þetta upphafið að frekari útgáfu
UMFÍ af þessu tagi?
— Það er allt óráðið að því er ég best
veit, en ég vil hvetja til að slík áform
verði könnuð. Nokkrar umræður hafa
spunnist um þetta milli mín og forystu-
manna UMFI og við erum sammála um
að halda málinu vakandi. En fyrst er að
sjá hvernig þessari bók verður tekið. Ég
vil óska UMFÍ til hamingju með þetta
framtak, og ég tel það mjög mikilvægt
og samtökunum til sórna að hafa þessa
útgáfu svo vandaða og menningarlega
sem raun hefur orðið á.
HÚSFREYJAN
í HRUNA
í tilefni þjóðhátíðarársins hefur Ung-
mennafélag Hrunamanna tekið til sýn-
inga leikritið Húsfreyjan í Hruna eftir
Gunnar Benediktsson rithöfund í Hvera-
gerði. Leikrit þetta fjallar um atburði
sem gerðust á seinni hluta 12. aldar í
Hruna og á Þingvöllum.
Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson, en
leikendur alls 13 að tölu.
Ungmennafélag Hrunamanna frum-
sýndi leikritið að Flúðum laugardaginn
16. des. sl. við góðar undirtektir. Áform-
að er að sýna leikritið víða um Suður-
land í vetur, og er ekki að efa að fólk
mun sækja leiksýningar Umf. Hruna-
manna vel. Félagið hefur jafnan getið
sér gott orð á þessum vettvangi, og á
félagið mörgum góðum leikurum á að
skipa, auk þess sem félagsmenn sjá um
allan sviðsbúnað sjálfir, leiktjaldasmíði
og leiktjaldamálun.
10
SKINFAXI