Skinfaxi - 01.12.1974, Blaðsíða 41
námskeið. Á sambandssvæði HSK eru nú
11 félagsmálakennarar sem hlotið hafa
réttindi á námskeiðum ÆRR.
Fundarmenn lýstu ánægju sinni með
fyrirgreiðslu Félagsmálaskóla UMFÍ við
námskeiðshaldið og fræðsluefnið, sem
gefið hefur verið út á vegum ÆRR.
Þegar þetta er skráð eru 4 félagsmála-
námskeið hafin hjá HSK; hjá Umf. Gnúp-
verja, Umf. Stokkseyrar, Umf. Hvöt í
Grímsnesi og í Lýðháskólanum í Skál-
holti.
Áætlun um félagsmálafræðslu HSK í
vetur fer hér á eftir:
Félagsmálanámskeið I.
1. Austur- og Vestur-Landeyjar (A- og
V-Eyjafjallahreppur).
2. Hvolhr. og Fljótshlíðarhr.
3. Rangárvallahreppur.
4. Landmannahr., Holtahr. og Ásahr.
(Djúpárhr.).
5. Stokkseyri (Eyrarbakki, Selfoss).
6. Hraungerðishr. og Villingaholtshr.
(Gaulverjabæjarhr.).
7. Skeiðahr. (Riskupstungnahr.).
8. Gnúpverjahreppur.
9. Hrunamannahr. (Biskupstungnahr.).
10. Laugardalshreppur.
11. Grímsneshr. (Grafningshr. og Þing-
vallahreppur).
12. Þorlákshöfn og Ölfushreppur.
(Hveragerði og Selvogshr.).
Félagsmálanámskeið II.
1. Austur- og Vestur-Eyjafjallahr.
2. Gaulverjabæjarhr., Villingaholtshr.
og Hraungerðishreppur.
3. Eyrarbakki og Stokkseyri.
4. Selfoss.
5. Bisku|ístungnahreppur
6. Hveragerði.
LANDSHAPPDRÆTTI
UMFÍ 1974
Landshappdrætti UMFÍ 1974 er nú lok-
ið og má telja að viðunandi árangur hafi
náðst, en góður telst árangurinn ekki fyrr
en okkur tekst að selja 16.000 miða, sem
þó er aðeins einn miði á hvern skráðan
ungmennafélaga i landinu. Að þessu sinni
dreifðust vinningar mun betur en á
síðasta ári. Eftirtalin númer hlutu vinn-
ing:
Vinningar
Númer:
1. Tjaldvagn 200.000,00 3571
2. Reiðhestur 90.000,00 8928
3. Danm.ferð ’75 f. 2 .. 60.000,00 3630
4. Ferð um hálendi ísl. 25.000,00 222
5. Skuggam.sýningavél 20.000,00 15617
6. Málverk 20.000,00 368
7. Laxveiðileyfi 20.000,00 441
8. Símaborð 18.000,00 13534
9. Dvöl í Kerlingafj. . . 15.000,00 12343
10. Reiðhjól 15.000,00 5414
11. Bókaflokkur 14.000,00 15349
12. Skíðabúnaður 12.000,00 12001
13. Skólaritvél 8.000,00 9601
14. Veiðibúnaður 8.000,00 6435
15. íþróttabúnaður .. .. 6.000,00 4909
16. Leikhúsferð 4.000,00 7492
Samtals kr. 535.000,00
Hér á siðunni til hægri má sjá töflu
yfir frammistöðu og sölulaun hinna ýmsu
sambandsaðila. Einnig fylgir reiknings-
yfirlit yfir happdrættið og af því má sjá,
að tekjur hreyfingarinnar eru samtals
1.415.540,00 kr., en við skulum hafa það
í huga að þær hefðu orðið rúmlega tvær
og hálf milljón ef allir hefðu selt það
sem þeir fengu sent.
SKINFAXI
41