Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1976, Side 19

Skinfaxi - 01.04.1976, Side 19
Þessi stúlka heitir Valdís Guðmundsdóttir og er ein af fjölmörgum ungmennum sem á barnsaldri byrja fimleikaæfingar hjá Gerplu. hjá félaginu. Við reynum að hafa þetta sem fjölbreyttast, t. d. kennir Dana Jónsson nútímaleikfimi hjá félaginu, og njóta þeir vaxandi vinsælda. Það má líka geta þess að allmargar af fim- leikastúlkunum leggja líka stund á ballett hjá Þjóðleikrúsinu. — Er mikið um keppni og sýningar hjá fimleikafólkinu? — Fimleikasambandið gengst fyrir tveimur mótum á vetri. Samkvæmt fimleikastiganum er gert ráð fyrir að stúlkur keppi í fjórum greinum eins og ég gat um áðan. Á mótum FSÍ hefur hins vegar ekki verið keppt á tvíslá kvenna ennþá. Piltarnir keppa í 6 greinum. Sýningar eru margar og margvís- legar. Á landsmóti UMFÍ á Akranesi í fyrra sýndu flokkar frá Gerplu stökk og nútímafimleika og einnig jassleik- fimi. Þá sýndum við á stóru desem- bersýningunni í Laugardalshöllinni. Afmælissýningu okkar á sumardaginn fyrsta gat ég um áðan, og í sumar fara fjórir flokkar frá félaginu i sýningar- ferð til Danmerkur. Allar sýningar styrkja félagsstarfið mikið; í þeim er hægt að gefa svo mörg tækifæri til að koma fram. Við leggjum áherslu á að efla félagsandann sem mest samhliða æfingunum. í því skyni höfum við skemmtikvöld á veturna fyrir félags- fólkið, og á vorin förum við í sameig- inlegt ferðalag hér innanlands. SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.