Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1976, Qupperneq 29

Skinfaxi - 01.04.1976, Qupperneq 29
Hástökk án atr. 1. Jóhann G. Jóhannsson Eiðaþ. 1,10 m PILTAR: Hástökk m atr. 1. Stefán Víðisson Hetti ....... 1,15 m Langstökk án atr. 1. Unnsteinn Kárason Leikni . . 2,10 m Glíma í landsflokkaglímunni 1976 urðu þessir sigurvegarar: Yfirþyngd: Þorsteinn Sigurjónsson Umf. Vikverja. Milliþyngd: Guðm. F. Halldórsson, Á. Léttþyngd: Halldór Konráðsson Umf. Vikverja. Unglingafl.: Eyþór Pétursson, HSÞ. Drengjafl.: Auðunn Gunnarsson, UÍA. Sveinafl.: Helgi Kristjánsson Umf. Vikv. 12. bikarglíma Umf. Vikverja fór fram 28. mars 1976. Sigurvegari varð Þorsteinn Sigurjónsson. Keppendur voru 8. HÉRAÐSMÓT í BORÐTENNIS Annað héraðsmót Ungmennasambands Borgarfjarðar í borðtennis var haldið í félagsheimilinu Heiðarborg i Leirársveit i vetur. Þetta var tviliðakeppni og mátti hvert félag senda 5 tvímenninga i karla- flokka og jafnmarga i kvennaflokk. Til leiks komu 10 karla-tvíliðar og 8 kvenna- tviliðar. Úrslit urðu þessi: Kvennaflokkur 1. Hugrún Vilhjálmsd. og Ragnhildur Sigurðardóttir (H+Þ) 2. Malla Harðardóttir og Margrét Vífils- dóttir (H+Þ) Karlaflokkur 1. Bjarni Ingibergsson og Halldór Magn- ússon (Stafht.) 2. Ásgeir Rafnsson og Ingimundur Ingi- mundarson (Stafht.) Úrslt stigakeppninnar 1. Umf. Stafholtstunga 10,5 2. Umf. Dagrenning + Umf. Þröstur) 9,5 3. Umf. Dagrenning + Umf. íslending- ur 2,0 SKINFAXI 29

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.