Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1976, Page 32

Skinfaxi - 01.04.1976, Page 32
Á Ólympíuárí Merkið, sem hér birtist, fimm hringir brugðnir saman, er tákn Ólympíuleikjanna. Ólympíunefnd gerði Sambandi íslenskra samvinnufélaga kost á að styrkja þátttöku íslendinga í Ólympíu- leikjunum í Kanada nú í ár. Við óskum íslenskum íþrótta- mönnum þess, að þeir megi hljóta mikinn frama á þessum leikj- um. Samvinnumenn töldu sér heiður að því að styrkja íslenska íþróttamenn til þessarar farar, það hefur lengi verið einn þáttur menningarstarfsemi samvinnufélaganna að styðja íþrótta- starfsemi með fjárframlögum, þar sem því verður við komið. Innlend verslun rekin með innlendu fjármagni í hverri byggð, þar sem heimamenn njóta sjálfir arðsins af viðskiptum sínum, er hvað traustastur hornsteinn íslensks sjálfstæðis. Með hlut- deild í samvinnufélagi eflið þér innlendan atvinnurekstur og hagkvæma verslun, sem rekin er með hag neytandans fyrir augum. Minnist þess, að í frjálsu þjóðfélagi eru samtök einstakl- inga það afl, sem mestu fær áorkað. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Auglýsingadeildin

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.