Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1977, Page 15

Skinfaxi - 01.08.1977, Page 15
Fyrir utan hjá listakonunni, frá v.: fylgdarmaður okkar í Georgíu, Þorsteinn, Gylfi, listakonan, aðstoðarstúlka hennar. Vladimir, Arvo Allas og Vasja, formaður Æskulýðssambands Georgíu. til þess að við yrðum nú ekki svangir þá tvo tíma sem það tæki okkur að fljúga til Moskvu. Úr glugga þotunnar virði ég fyrir mér stórbrotið landslag Kákasusfjallgarðsins með jökla á hæstu fjallatoppunum. Að það væru jöklar í nánd hafði okkur ekki rennt grun í þegar hitinn var sem mestur þá daga sem við dvöldum í Tbilísi og við höfðum því í grandvaraleysi okkar gefið einum af gestgjöfum okkar bók um Vatnajökul með þeim ummælum í rafmagnslestaverk- smiðju, við þremenn- ingarnir, ásamt túlkn- um, fylgdarmanni, verkstjóra og framá- mönnum hinna ýmsu æskulýðsdeilda, verkstjórinn er annar frá hægri. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.