Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1978, Síða 20

Skinfaxi - 01.06.1978, Síða 20
KARLAR 100 m. Angantýr Jónasson HVÍ og Jón Þ. Sverrisson UMSK munuberjast um fyrsta sætið. Við þriðja sætið verður að setja stórt spurningarmerki en þeir er koma til með að láta að sér kveða eru liklega Pétur Pétursson, UÍA, Friðjón Bjarnason UMSB, Jón Benónýsson og Jakob Sigurólason. 100 m hlaup 1. Angantýr Jónassson, HVÍ. 2. Jón Þ. Sverrisson, UMSK. 3. Pétur Pétursson, UÍA. 400 m. Til þess að sigra i 400 m á landsmóti þarf að hlaupa undir 50 sek. Stefán Hallgrímsson er sigurstrangleg- astur, en fær eflaust harða keppni frá Jóni Diðrikssyni UMSB ef Jón hleypur. Jakob Sigurólason mun hafa æft vel í vetur og er því mjög líklegur i þriðja sæti, ef ekki oftar. Jakob hefur einstakt keppnisskap. 400 m hlaup. 1. Stefán Hallgrímsson, UÍA. 2. Jón Driðriksson, UMSB. 3. Jón Þ. Sverrisson, UMSK. 800 m. Ný grein á landsmóti. Jón Diðriksson ætti að vera öruggur sigurvegari. Stefán Hallgrímsson ætti að vera jafnöruggur i annað sætið. Steindór Tryggvason UÍA, verður þriðji. 800 m hlaup. 1. Jón Diðriksson, U MSB. 2. Stefán Hallgrímsson, UÍA. 3. SteindórTryggvason, UÍA. 1500 m. Jón Diðriksson, Steindór Tryggvason og Ágúst Þor- steinsson berjast um annað sætið. Hafa þeir báðir æft mjög vel í vetur. 1500m hlaup. 1. Jón Diöriksson, UMSB. 2. Ágúst Þorsteinsson, UMSB. 3.Sleindór Tryggvason, UÍA. 5000 m. Landsliðsmaðurinn Ágúst Þorsteinsson verður öruggur sigurvegari. En um hin verðlaunasætin er spurning. Spáin er: Steindór Tryggvason UÍA nr. 2 og Gunnar Snorrason nái þiðja sætinu á sinum frægu landsmótsendaspretti. 5000 m hlaup. 1. Ágúst Þorsteinssön, UMSB. 2. Gunnar Snorrason, UMSK. 3. Emil Björnsson, UÍA. 110 m. grindahlaup. Um fyrsta sætiðerengin spurning.en unt annaðsætið gæti orðið um uppgjör að ræða á milli sigurvegarans frá 1975, Hafsteins Jóhannessonar, og hins unga tug- þrautarmanns, Þorsteins Þórssonar, UMSS. 110 nt grindarhlaup. l.Stefán Hallgrimsson, ÚÍA. 2. Hafsteinn Jóhannesson. UMSK. 3. Þorsteinn Þórsson. UMSS. 4X100 m. Hinir frísku Vestfirðingar (sveit HVÍ) ætti aðfara létt með sigur i 4x100 m boðhlaupi. Um annað sætið verður barátta milli HSÞ, UMSK, óþekktar stærðir cru UÍA, UMSSog HSK. 4 X100 m boðhlaup. I.Sveit HVÍ. 2. Sveit UMSK. 3. Sveít HSÞ. lOOOm boðhlaup. HVÍ, UÍA, HSÞ, UMSK. Gæti víxlast á marga vegu. fer mjög mikið eftir þvi hvernig staðan verður. Spá HSÞ, HVÍ, UÍA.UMSK. 1000 ni boðhlaup 1. Sveit UÍA 2. Sveit HVÍ 3. Sveit UMSK. Langstökk. Jón Oddsson og Stefán Hallgrimsson munu heyja harða baráttu um sigurinn. Aðrir liklegir verðlauna- menn eru Sigurður Hjörleifsson HSH. sem hefur hafið æfingar á ný og hinn kraftmikli Rúnar Vilh- jálmsson, UMSB. Langstökk. 1. JónOddsson, HVÍ. 2. Sigurður Hjörieifsson, HSH. 3. Hilmar Pálsson, H VÍ. 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.