Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1978, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.10.1978, Blaðsíða 23
með öllu sínu innihaldi óskertu og þá létti sumum. Formaður móttökunefndar Bjarni Ibsen tók á móti hópnum á flugvellinum utan við Árós og undir leiðsögn hans var siðan haldið til gististaðar í Árósum sem var Vesturgarðsskóli en þar skyldi dvalið næstu tvo daga, meðan hópurinn stæði við í þessari annari stærstu borg Danmerkur með sína liðlega 200 þúsund íbúa. Hér lýkur fyrri hluta ferðasögunnar, en framhald verður í næsta blaði og þá einnig birt úrslit úr bikarkeppninni. G.K. Hluti þátttakenda í Danmerkurferð UMFÍ. Á efri myndinni eru þeir Sigurður Geirdal og Bjarni Ibsen. SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.