Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1978, Síða 23

Skinfaxi - 01.10.1978, Síða 23
með öllu sínu innihaldi óskertu og þá létti sumum. Formaður móttökunefndar Bjarni Ibsen tók á móti hópnum á flugvellinum utan við Árós og undir leiðsögn hans var siðan haldið til gististaðar í Árósum sem var Vesturgarðsskóli en þar skyldi dvalið næstu tvo daga, meðan hópurinn stæði við í þessari annari stærstu borg Danmerkur með sína liðlega 200 þúsund íbúa. Hér lýkur fyrri hluta ferðasögunnar, en framhald verður í næsta blaði og þá einnig birt úrslit úr bikarkeppninni. G.K. Hluti þátttakenda í Danmerkurferð UMFÍ. Á efri myndinni eru þeir Sigurður Geirdal og Bjarni Ibsen. SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.