Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1978, Qupperneq 28

Skinfaxi - 01.10.1978, Qupperneq 28
Héraðsmót USÚ1978 Laugardaginn 12. ágúst var héraðsmót USÚ 1978 haldið á Staðarárbökkum v/Hrolllaugsstaði Suður- sveit. Veður var, svalt, skýjaðen engin rigning. Keppendur mættu frá 5 ungm.fél.: Hvöt í Lóni, Sindra á Höfn, Mána í Nesjum, Val á Mýrum og Vísi í Suðursveit. Mótsstjóri var Karl E. Rafnsson og fór mótið vel fram undir hans stjórn. Úrslit urðu þessi: KONUR 100 m hlaup, (7 keppendur) sek. 1. Hulda Laxdal S. 13,7 2. Þóra Bjarndis Þorbergsd. VI. 14,9 3. Svara Arnórsdóttir V. 153 Kringlukast, (7) M 1. Guðrún Ingólfsdóttir M. 3830 2. Halldóra Ingóifsdóttir M. 27,00 3. Svara Arnórsdóttir V. 2434 Spjótkast, (7) m 1. Guðrún Ingólfsdóttir M. 23,70 2. Þórgunnur Torfadóttir Ví. 22,19 3. Birna Aðalsteinsdóttir VI. 20,71 Hástökk, (5) m 1. Hulda Laxdal S. 137 2. Bjarndis Þorbergsdóttir VI. 1,28 3. Svava Arnórsdóttir V. 1,23 Kúluvarp, (7) m 1. Gu. rún Ingólfsdóttir M. 1137 2. Halldóra Ingólfsdóttir M. 9,77 3. Hulda LaxdalS. 9,70 Langstökk, (11) m l.Hulda LaxdalS. ÚSÚ-met 5,08 2. Birna Aðalsteinsdóttir Vi. 4,48 3. Bjarndis Þorbergsdóttir Ví. 435 KARLAR 100 m hlaup, (7) sek. 1. Fjölnir Torfason Ví. 12,7 2. Ragnar Pétursson H. 12,8 3. Ásmundur Gislason M. 28 13,0 Kúluvarp, (8) m 1. Fjölnir Torfason VI. 11,27 2. Sigurður Guðnason S. 11,27 3. Zophonias Torfason Ví. 10,40 Langstökk, (7) m 1. Fjölnir Torfason Vi. 5,57 2. Ragnar Pétursson H. 539 3. Ásgeir Guðnason S. 5,27 Þristökk, (7) m 1. Fjölnir Torfason Ví. 12,28 2. Sigurður Guðnason S. 11,28 3. Ragnar Pétursson H. 10,82 Kringlukast, (8) m 1. Fjölnir Torfason Ví. 33,27 2. Steinþór Torfason Ví. 28,08 3. Kristján Benediktsson Ví. 27,03 Hástökk, (7) m 1. Fjölnir Torfason Ví. 1,57 2. Ásmundur Gislason M. 137 3. Ásgeir Guðnason S. 1,57 Spjótkast, (7) m 1. Fjölnir Torfason Vi. 3635 2. Zophonias Torfason Vi. 35,90 3. Ásmundur Gislason M. 33,58 Stigahæst kvennanna var Hulda Laxdal Sindra með 18 stig. Stigahæstur karla var Fjölnir Torfason Vísi með 38 stig. Heildarstigafjöldi milli félaganna skiptist þannig: l.Umf. Vísir 77 stig 2. Umf. Sindri 36 — 3. Umf. Máni 31- 4. Umf. Valur 11- 5. Umf. Hvöt 10- SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.