Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1978, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.12.1978, Blaðsíða 12
Matastl Fagbð. verður að öllu með gát þar sem keppni stendur fyrir dyrum. ScndlltH UtlgttlCllTlufclÖgUtTl Laugardagur og sunnudagur líða við æf- kveöjur og árnaðaróskir, og ingar, leiki og sólböð, en þess á milli kýla óskum þeim til hamingju með menn vömbina með þeim kræsingum sem hina nýju ÞJÓNUSTUMIÐ- eru framreiddar þrisvar á dag. Sannkallað CT'/jj) TTA/fF'í sældarlíf. Á mánudegi er slappað af fram eftir en bikarkeppnin fer fram seinnipart mánudagsins og þangað til keppast allir við að safna orku. Úrslit þeirrar keppni er birt á öðrum stað í blaðinu. Um kvöldið fer síðan fram verðlaunaaf- hending i hátíðasal og verðlaunin eru ekki lík þvi sem við eigum að venjast, úr málmi eða pappír, heldur íþróttavörur sem koma sér örugglega vel. Fluttar eru kveðjur og þakkir og gjafir gefnar og að síðustu er sleg- ið upp dansiballi þar sem allir skemmta sér konunglega. Að morgni þriðjudagsins er haldið heim á ný eftir ánægjulega og viðburðaríka dvöl hjá vinum í erlendu landi. Það er ástæða til að þakka sérstaklega fyrir þá gestrisni sem hópurinn varð aðnjótandi á danskri grund með ósk um að áframhald verði á sam- skiptum, þvi enginn efast um gildi sam- skipta sem þessara. gk. Sniðill h/f, Mývatnssveit. Verslunin Sel, Mývatnssveit. Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit. Kaupfélag Svalbarðseyrar, Skógum. Kaupfélag Svalbarðseyrar, Fosshóli. Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri. M.M. h/f verslun, Selfossi. 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.