Skinfaxi - 01.12.1978, Blaðsíða 26
Þrístökk m 4x 100 ni boðhlaup sek.
I.Örn Gunnarsson K 11,34 A-sveit Kormáks 54,0
2. Valur Gunnarsson K 10,93 B-sveit Kormáks 55,5
3. Reynir Jöhannesson G 10.48 Sveit Dagsbrúnar 56,1
Kúluvarp 1. Þorsteinn Sigurjónsson D m 11,65
2. Þórarinn Tyrfingsson K 10.42
3. Kristján Björnsson K 9,87
Urslit í stigakeppni félaga:
Kringlukast m
1. Páll Sigurðsson K 2. Þórarinn Tyrfinpsson K 30,21 29,51 UMF — Kormákur 1011/2 stig
3. Kristján Björnsson K 24,31 UMF — Dagsbrún 56 stig
Spjótkast m 13 1/2 stig
1. Kristján Björnsson K 33,58 UMF — Grettir
2. Oddur Sigurðsson K 28,39 UMF — Víðir 8 stig
3. Svavar Jóhannesson K 27,65
Af útgáfustarfi
Ungmennasamband Vestur-Húnvetn-
inga var 45 ára 1976 og af þvi tilefni'var
gefið út rit nokkurt sem um leið skyldi
gegna hlutverki ársrits. Nefndist það Ársrit
U ngmennasambands V estur-Húnavatns-
sýsiu. Þetta rit hefur nýverið borist Skin-
faxa ásamt riti ársins 1978 sem nú hefur
hlotið nafnið Húni. Báðum þessum ritum
er það sammerkt að vera smekklega úr
garði gerð. Meðal efnis eru þar að finna
viðtöl, kvæði, frásagnir og auðvitað er þar
ýmislegt um starfsemi Sambandsins að
finna. í ritnefnd eru þeir Ólafur B. Óskars-
son og Jóhannes Björnsson og Tómas G.
Sæmundsson sem er nú formaður USVH.
HÚNI
SÖGUR, SAGNIR OG KVEÐI.INGAR
OTGEFANDI:
UNGMENNASAMBANU VESTIÍR-HCINAVATNSSVSUJ
Prentun annaðist Prentverk Odds Bjöms-
sonar á Akureyri.
26
SKINFAXI