Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1979, Síða 17

Skinfaxi - 01.08.1979, Síða 17
Snæfellingar tóku við keflinu á sýslu- mörkum Dala- og Snæfellsnessýslu á Skógarströnd. Það var sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu, Andrés Valdimarsson sem hljóp fyrsta sprettinn, en næstur honum hljóp hinn kunni lang- hlaupari þeirra Snæfellinga, Daníel Njálsson bóndi á Breiðabólsstað á Skój*- arströnd. Leið hlauparanna lá síðan eftir Skógarströndinni uns komið var að Hey- dalsafleggjara en þar var beygt og hlaupið yfir Snæfellsnessfjallgarðinn. Að ekki var hlaupið utar á Nesið vakti undrun íbúa Snæfellsness sem hefðu ekki talið það eftir sér að bæta við nokkrum tugum kílómetra til þess að fleiri gætu fylgst með. En stjórn- endur hlaupsins hafa vafalaust haft sínar ástæður fyrir þeirri hlaupaleið sem valin var. Veður var hið fegursta meðan á hlaup- inu stóð þennan júnídag, sólskin og hægur norðanvindur. Af 12 félögum inn- Hér hlcypur Stefán Ásgrtmsson f St&ru-þúfu f Mikla- holtshreppi með keflið. Fylgdarbfll FRI er spölkorn á eftir. Þetta hlýtur að hafa verið löglegt handaband. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.