Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1980, Side 8

Skinfaxi - 01.02.1980, Side 8
FRÁ ÞINGI UMSB 58. þing UMSB var haldið í Brautartungu í Lundarreykj- ardal laugardaginn 9. febrúar síðastliðinn. Þingið var fjölsótt og starfs- samt í besta lagi svo sem venja er hjá þeim Borgfirðing- um. Kristófer Kristinsson for- maður flutti starfsskýrslu stjórnarinnar, sem bar með sér mikið og vaxandi starf UMSB, og hinna einstöku fé- laga þess. Fulltrúar UMFÍ á þinginu voru þeir Pálmi Gíslason, Sig- urður Geirdal og Jón Guð- björnsson. Fluttu þeir fréttir af starfi UMFÍ og gerðu grein fyrir þeim málum sem fram- undan eru hjá UMFl. Á þing- inu voru tveir félagar úr UMSB sæmdir starfsmerki UMFÍ fyrir störf á sambands- svæðinu, en það voru þeir Vigfús Pétursson og Bjarni Skarphéðinsson. Á þinginu mætlu einnig þeir Arnaldur Bjarnason sem flutti erindi um erindrekstur ÍSÍ á Vesturlandi 1979, og Reynir Karlsson æskulýðsfull- trúi ríkisins. Þá komu þeir Sveinn Björnsson og Sigurður Magnússon frá ÍSÍ og sýndu kvikmynd um íþróttahátíð ÍSÍ 1970 og ræddu um fram- kvæmd næstu íþróttahátíðar 1980. Pálmi gerði „Göngudag fjölskyldunnaP’ að umræðu- efni á þinginu og var sam- þykkt tillaga um að taka myndarlega þátt í þeirri fram- kvæmd. Við það tækifæri varð til eftirfarandi vísa. A göngudegi göngum við gaman er að skálma. Afturá bak og út á hlið eftirforskrift Pálma. Gestgjafi þingsins Dagrenn- ing í Lundarreykjadal, sá vel um allar þarfir þingfulltrúa og þóttu veitingar allar þeim til mikils sóma. Formaður UMSB Kristófer Kristinsson baðst undan endurkjöri og voru honum og Sparisjóðurinn er lánastofnun allra Suðumesja- manna SPARISJÓÐURINN í KEFLAVIK SUÐURGÖTU 6 - SÍMI 2800. SPARISJÓÐURINN NJARÐVÍK HÓLABRAUT 15 - SÍMI 3800. 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.