Skinfaxi - 01.05.1990, Page 36
1
FASTI R ÞÆTTI R
Vísnaþáttur
Hefur liann ekki gert þcið gott
hann Gorhi austan tjaldsins
hamar og sigð hann lienti hrott
og hlekkjum fólsku valdsins
Vísnaþættinum bárust ekki margar
vísur. í síðasta blaði var skorað á
nokkra einstaklinga að senda þætt-
inum seinniparta og gátu þeir ekki
skorast undan merkjum.
Er þar fyrstan að telja nýráðinn
bæjarstjóra Kópavogs Sigurð Geirdal
og fyrrverandi framkvæmdastjóra
UMFÍtil fjölda ára. Hann sendi eftirfar-
andi seinnipart, en fyrriparturinn
kemur hér á undan.
/ Grímsey hann fœddist og fiœktist víða
núfarinn er loks í pólitík.
Jó mikið var þjóðin húin að híða
að hyðist íframboð hetja slík
Ingimundur Ingimundarson fram-
kvæmdastjóri UMSB sendi tvo
seinniparta.
/ Borgarfirði býr hann nú
bœði skýr og slunginn
hafði vilja, von og trú
en virðist nœstum sprunginn
I Borgarfirði býr hann nú
bæði skýr og slunginn
yrkir vísur, elskarfrú
afatorku sýnist þrunginn
Gamla kempan Jóhannes Sigmundsson
úr HSK sendi eftirfarandi botn.
Gamlar kempur oft víst eiga
ýmsa góða spretti
en vegna hjartans, varast mega
vafasama bletti.
ÁsgrímurGíslason sem sá um vísnaþátt
í Skinfaxa er greinilega ekki dauður úr
öllum æðum því hann sendi seinnipart.
Ertu dauður eða hvað
eða snauður getu þú.
Gamall sauður griðastað
gengur trauður burtu frá.
Eftirfarandi botnar bárust frá höfundi
sem kallar sig O.
Landsmátin okkar þau lokka hvern mann
já lifandis ósköp er gaman
unað og gleði forðum égfann
fœst gleymist er nutum við saman
Pálmi Gíslason formaður UMFÍ sendi
botn við fyrriparti.
Botnar bárust frá höfundi sem kallar sig
Þ. G.
Landsmótin okkar þau lokka hvern mann
já lifandis ósköp er gaman
þar gleðina áður ég œtíðfann
við œtlum þvífjöiskyldan saman
Þá eru það fyrripartarnir sem allir geta
sent botna við.
Sigurlaugu Hermannsdóttur formanni
USAH sendi ég eftirfarandi fyrripart
sem hún eða aðrir eru beðnir að svara.
Næsti fyrripartur er sendur
áhugamönnum um konurog þeirbeðnir
að senda seinniparta.
Vegna atburða sem áttu sér stað á
Laugardalsvellinum fyrir stuttu varð
þessi fyrripartur til.
Að lokum vona ég að hagyrðingar taki
nú við sér og sendi inn vísur og fyrriparta
og botni þá fyrriparta sem birtast í
blaðinu.
Bestu kveðjur
Sigurður Gíslason
Bœjarstjórnir búast nú til
að berjast um líf sitt og heiður
þeir unnu þar sumir, ég síst það skil
en sjálfsagt er einhver þó leiður
Góða skemmtun á
Landsmóti UMFÍ
Stefán Thorarensen h.f.
Reykjavíkurborg
VISA ísland
Bœjarstjórnir húast nú til
að berjast um lífsitt og heiður
þess ég ykkur ekki dyl
ykkar er vegurinn breiður
Hefur hann ekki gert það got, EfSi"" eina sœi á
hann Gorbi austan tjaldsins seUi éS á mikinn sPrett
fallið hefur ífeigðarpott
sem flestir vegna valdsins
Húnvetningar Italda víst
sig liölda á miklu setri
þeim verður best þannig lýst
þeir eru öðrum betri
Kvennaeðli konttr hafa
karla marga þrá
Um daginn varð uppifótur ogfit
er fáklœddur maður einn birtist
36 Skinfaxi
I