Skinfaxi - 01.02.1995, Side 31
Afrekaskrá UMF11994
í frjálsum íþróttum
Hér gefur að líta yfirlit yfir bestu afrek ungmennafélaga í
frjálsíþróttum árið 1994, samkvæmt upplýsingasafni Frjáls-
íþróttasambands íslands (FRÍ). Eins og allir vita var þetta
landsmótsár og þátttaka og árangur í flestum greinum góður,
og í sumum tilfellum frábær.
Einungis er tekinn með löglegur árangur þ.e. sá árangur
sem FRI tekur gildan inn í sínar afrekaskrár. Uppsetning er
hefðbundin að öðru leyti en því að aftasti dálkur segir til um
hvar í röðinni viðkomandi einstaklingur er miðað við heild-
arskrá FRÍ. Á þann hátt má sjá að frjálsíþróttafólk innan
raða UMFÍ er í mörgum tilfellum á toppnum.
Hér verður ekki farið nákvæmlega yfir heildarárangur í
hverri grein þó það hefði vissulega verið ástæða til. Jón
Amar Magnússon, UMSS, náði frábæmm árangri á síðasta
ári. Hann setti þrjú íslandsmet, í 300 metra hlaupi, lang-
stökki og sjöþraut innanhúss, auk þess að jafna metin í 110
metra grindahlaupi og 50 metra grindahlaupi innanhúss.
Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK, var iðin við að bæta
íslandsmetin í þrístökki bæði utan- og innanhúss. Fríða Rún
Þórðardóttir, UMSK, setti íslandsmet í 5000 metra hlaupi
innanhúss. Þá bætti boðhlaupssveit UMSK íslandsmetið í
4x200 metra boðhlaupi karla. Hér er ekki tóm til að telja upp
þann fjölda af aldursflokkametum sem sett voru á árinu
1994.
Þrátt fyrir að nú sé „árið eftir “ landsmótið á Laugarvatni
verður vonandi ekki bakslag í þátttöku ungmennafélaga í
frjálsíþróttamótum heldur þvert á móti. Að lokum er frjáls-
íþróttafólki óskað gleðilegs og árangursríks sumars og
væntanlega verður afrekaskráin sem birtist eftir yfirstand-
andi ár enn glæsilegri en nú.
KARLAR
100 metra hlaup
10,79 Jón Amar Magnússon UMSS 1
11,26 Egill Eiðsson UMSK 6
11,30 Hörður Gunnarsson UMSK 7
11,33 Atli Öm Guðmundsson UMSS 9
11,43 Ólafur Guðmundsson HSK 10
11,43 Kristján Friðjónsson UMSK 11
11,40 Aðalsteinn Bemharðsson UMSE 13
11,69 Helgi Sigurðsson UMSS 14
11,69 Ómar Kristinsson UMSE 15
11,77 Sigmundur ísak Þorsteinsson USAH 16
200 metra hlaup
22,50 Egill Eiðsson UMSK 6
22,62 Ingi Þór Hauksson UMSK 7
22,65 Kristján Friðjónsson UMSK 8
22,91 Ólafur Guðmundsson HSK 9
23,16 Ómar Kristinsson UMSE 10
23,31 Calle Jakobsen USAH 12
23.96 Kjartan Ásþórsson UMSB 14
23,99 Atli Öm Guðmundsson UMSS 15
24,01 Illugi Már Jónsson HSÞ 16
24,34 Friðgeir Halldórsson USAH 17
300 metra hlaup
33,86 Jón Amar Magnússon UMSS 1
34,44 Egill Eiðsson UMSK 2
35,45 Ólafur Guðmundsson HSK 4
36,02 Ingi Þór Hauksson UMSK 6
38,0 Aðalsteinn Bemharðsson UMSE 8
38,34 Óli Bjarkar Magnússon HSK 9
38,44 Kjartan Ásþórsson UMSB 10
38,76 Atli Öm Guðmundsson UMSS 11
38,83 Magnús Aron Hallgrímsson HSK 12
40,5 Sigmar Gunnarsson UMSB 15
400 metra hlaup
49,46 Jón Amar Magnússon UMSS 1
49,52 Egill Eiðsson UMSK 2
49,53 Ingi Þór Hauksson UMSK 3
49,76 Ómar Kristinsson UMSE 5
50,78 Aðalsteinn Bemharðsson UMSE 8
51,32 Ólafur Guðmundsson HSK 9
51,61 Sigurbjöm Á. Amgrímsson HSÞ 11
52,03 Þorvaldur B. Hauksson usú 14
52,32 Jóhann Haukur Bjömsson HSK 17
52,52 Jón Birgir Guðmundsson HSK 18
600 metra hlaup
2:01,9 Gunnar Þór Andrésson UMSS 1
2:03,7 Ragnar Frosti Frostason UMSS 2
2:03,9 Atli Stefánsson UFA 3
2:06,6 Helgi Freyr Margeirsson UMSS 5
2:09,8 Helgi Rafn Viggósson UMSS 7
2:10,3 Guðjón Fjeldsted Ólafsson UMSB 8
2:10,6 Alfreð Brynjar Kristinsson UMSK 9
2:10,6 Pétur Sigurbjartsson UMSK 10
2:11,1 Einar Kristinsson UFA 11
2:12,4 Baldur Ragnarsson HSÞ 12
800 metra hlaup
1:58,6 Sigurbjöm Á. Amgrímsson HSÞ 5
1:59,3 Hákon Hrafn Sigurðsson HSÞ 6
1:59,82 Sveinn Margeirsson UMSS 7
2:01,75 Amgrímur Guðmundsson USAH 9
2:02,91 Reynir Jónsson UMSB 10
2:03,23 Hörður Kristinsson UMSK 11
2:03,60 Guðmundur Valgeir Þorsteinsson UMSB 12
2:03,7 Jóhann Haukur Bjömsson HSK 14
2:04,22 Óli Bjarkar Magnússon HSK 15
2:04,7 Gunnlaugur Skúlason UMSS 16
1000 metra hlaup
2:40,72 Sveinn Margeirsson UMSS 1
2:44,42 Hörður Kristinsson UMSK 2
2:55,6 Stefán Jakobsson HSÞ 3
2:55,84 Reynir Jónsson UMSB 4
1500 metra hlaup
4:01,49 Sveinn Margeirsson UMSS 1
Skinfaxi
31