Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1995, Page 36

Skinfaxi - 01.02.1995, Page 36
 i Glœsilegar veiting- ar voru á borðum í afmœlisveislunni. Héraðssamband Suður-Þingeyinga 80 ára: Fjölmenn afmælisveisla 80 ára afmælis Héraðssambands Suður-Þingeyinga var minnst með glæsilegri veislu í félagsheimilinu að Breiðumýri í Reykjadal í lok október sl. Fjöldamargir gestir mættu til samkomunnar og það sveif léttur andi yfir vötnunum. Amaðarræður vom að sjálfsögðu fluttar og menn skemmtu sjálfum sér og öðrum með tónlist og söng. Hlaðborð svignaði undir glæsilegum kræsingum, sem gestirnir gerðu góð skil. Ekki verða höfð fleiri orð um þessa afmælisveislu, en myndimar á síðunni látnar segja sögubrot af sam- komunni. Þessi blandaði kór er frá Húsavik og kallar sig NA-12. Honum stjómaði Ragnar Þorgrímsson. Gestirnir tóku að sjálfsögðu lagið og sungu við raust. ...Og svo var dansinn stiginn afungum jafnt sem öldnum. 36 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.