Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 54
vownon Við byrjuðum að spila saman vorið 1996 en allir höfðum við verið að fikta eitthvað áður. Það hefur verið allt frá því að spila einn uppi á hálofti til þess að vera í alvöru hljómsveitum. Það hefur engin gefið út neitt rapp að viti hérna á íslandi. Við röppum bæði á íslensku og ensku en það er miklu erfiðara að rappa á íslensku. „Flóið“ er ekki jafn gott í íslenskunni svo það er mun meira um enskuna hjá okkur. Við gáfum út smáskífu fyrir jólin sem seldist upp fjórum dögum fyrir jól. Við áttum kannski ekki beint von á svona góðum mótttökum en við fréttum að unglingar hafi barist um síðustu eintökin og sumir hafi jafnvel stolið disknum. Við vorum ekkert búnir að spila neitt að viti en lagið var spilað mikið og sérstaklega á X-inu. Lagið hitti bara beint í mark og núna höfum við verið að spila mikið bæði í félagsmiðstöðvum úti á landi og bara alls staðar sem við höfum komist að. Okkur hefur verið mjög vel tekið. Lagið fór inn á vinsældalista og það var til dæmis valið sjöunda besta lag ársins hjá Morgunblaðinu. Við ætlum svo að gefa út stóra plötu í haust og vonumst eftir góðum viðtökum þar. Við græðum ekkert á sjálfri útgáfunni af plötunni en eins og með alla aðra tónlistarmenn á íslandi fáum við peninginn fyrir að spila á tónleikum. Erlendir aðilar hafa líka verið að 54 03(6K6(I)£'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.