Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.02.1997, Blaðsíða 49
Botnleðja drulluvinsæl Skoðannakönnun í Verzló Skólablað Verzlunarskóla íslands stendur fyrir skoöakönnun meðal nemanda sinna á hverju ári. Könnun þessi hefur vakið nokkra athygli og er skemmtilegt að bera saman tölur ár frá ári. Það athyglisverðasta þetta árið var meðal annars að; nemendum finnst skemmtilegast að fara í einkasamkvæmi þegar þeir fara út að skemmta sér flestir horfa á sjónvarp í 5-10 tíma á viku Botnleðja er vinsælasta hljómsveitin þar á bæ flestir eiga bíl á verðbilinu 500-799 þúsund nemendur vinna með skólanum í flestum tilvika flestir telja vinnu ekki hafa áhrif á skólann meirihlutanum líkar vel við námið í Verzló lang flestir nemendur eru í Sjálfstæðisflokknum tæplega helmingur kaus Pétur Hafstein í forsetakosningunum einn af hverjum þremur er andvígur forseta íslands mikill meirihluti nemenda er á föstu sjötfu prósent hafa haft kynmök bjór er vinsælasti áfengi drykkurinn í Verzló næstum því annar hver hefur reykt hass Vá, svo er bara að vita hvort þetta sama gildir um hina unglinga á íslandi í dag. Heimasíða Heimasíðum á Internetinu fjölgar stöðugt og erfitt að fyigjast með því sem þar er að gerast. Á einni heimasíðunni á netinu getur þú púslað saman andliti fræga fólksins. Þetta er skemmtileg síða ef þú hefur ekkert betra að gera og þú getur búið til þína eigin stórstjörnu. www.corynet.com/faces/ Strákarnir í hljómsveitinni Botnieðju geta veriö ánægðir með árið 1996. Þetta byrjaði allt hjá Heiöari og félögum þegar þeir unnu Músíktilraunir Tónabæjar árið 1994 en í framhaldi af því kom út diskurinn þeirra Druilumall. Við úthlutun íslensku tónlistarverðlaunanna stálu þeir senunni og nú bíða menn bara eftir næstu skrefum hljómsveitarinnar. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.