Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1997, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.10.1997, Blaðsíða 24
Ungmennafélaginn og Keflvíkingurinn, Ólafur Gottskáiksson, var valinn besti markvörður Sjóvá Almennra deildarinnar í knattspyrnu. Það var mihil stemmning meðal knattspynnumanna í lokahófi Knattspyrnusambands íslands sem iialdið var á Hátel íslandi á dögunum. Ungmennafélagar voru í sviðsljósinu þar en lið ársins í knattspyrnuimi á íslandi voru án efa KR, í kvennaflokki, og ÍBV, í karlaflokki. Ljósmyndari Skinfaxa var á svæðinu og smellti myndum af pví helsta sem par gerðist. Ungmennafélaginn Þorvaldur Makan, Leiftri, hlaut bronsskóinn í Sjóvá Almennra deildinni. Ungmennaféiaginn Eria Hendriksdóttir, Breiðabliki, hlaut silfurskóinn í Stofn deildinni. Erla var næst markahæst.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.