Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 61
Handboltastelpurnar Helga Torfa- dóttir, Ragnheiður Skúladóttir og Ragnheiður Stephensen létu sig ekki vanta á þjóðhátíðina i Eyjum. Það er spurning hvort þær verði svona miklir félagar á handboltavellinum í vetur. Lífið er ekki bara boltaleikur hjá þeim Sigurði Bragasyni, leikstjórnanda handboltaliðs ÍBV, og Sigurvini Ólafssyni, knattspyrnuliði Fram. Þeir eru hér á stóra sviðinu á þjóðhátíð í Eyjum að skemma sér og öðrum. Allir á völlinn! Bjarni Guðjónsson, leikmaður Genk, Var mættur á KR-völlinn á dögunum. Hann hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í liði Genk í vetur en vann sér þó sæti í A-landsliðshópnum á nýjan leik. Hann Helgi Rúnar Björnsson úr Garðabænum er ekki hema 2ja ára gamall en hann er alveg kominn með t>að á hreint hvaða lið er best í enska boltanum. Hann er hér í búningi sigursælasta liðs Evrópu á síðustu ieiktíð, Manchester United. Hver veit nema þarna sé á ferðinni næsti David Beckham? Er Gylfi Orrason dómari alltaf með augun opin? Þessi yfirfyrir- sögn birtist með myndinni hér að ofan í síðast tölublaði Sportlífs. Einum lesenda blaðsins sem hringdi frá Ólafsfirði fannst fyrirsögnin heldur snúin - hann sagði: „Átti hún ekki að hljóma, er Gylfi Orrason dómari einhvern tímann með augun opin?“ Hann vildi líka velta fyrir sér einu svari Gylfa þar sem hann telur að tíunda hver ákvörðun dómara sé röng! Hann spurði: „Er þetta eitthvað sem Gylfi er stoltur af og reynir að fara eftir?“ Greinilega ekki ánægður með lífið og til- veruna þessa dagana. Til hvers er verið að fá þessar útlensku stelpur í Landssímadeild kvenna. Þær koma seint og fara fljót og ná þar af leiðandi aldrei að setja mark sitt á leikinn. Allflestar útlensku stelpurnar sem hingað komu í upphafi leiktíðar fóru heim rétt fyrir verslunarmannahelgi til að ná undirbúningstímabilinu í heimalöndum sínum. Þær náðu því varla hálfu tímabilinu og héldu á meðan úti ungum og efnilegum íslenskum stelpum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.