Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 77

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 77
„Ef maður ætlar sér að komast í aðalliðið hjá Liverpool þarf maður að vera betri en Owen og Fowler.“ Enski boltinn er farinn að rúlla og flest félögin í úrvalsdeildinni hafa verið drjúg að kaupa nýja leikmenn fyrir tímabilið. Eitt þeirra liða sem hafa látið til sín taka á leikmannamarkaðnum er stórliðið Liverpool sem Haukur Ingi Guðnason, knattspyrnukappi frá Suðurnesjum, leikur með. ^etta fornfræga félag, sem oftast hefur unnið ensku deildina, hefur ekki verið svipur hjá sjón Undanfarin ár en nú vilja menn koma liðinu á toppinn á nýjan leik og til þess hafa verið keyptir hiargir nýir leikmenn. Við hjá Sportlífi fengum Hauk Inga til að meta stöðuna hjá Liverpool fyrir komandi leiktíð. Tímabilið er nýhafið og strangt undir- búningstímabil því að baki. Hvernig gekk Þér á undirbúningstímabilinu? .,Ég var mjög óheppinn á þessum tíma því við fórum í keppnisferð til Sviss í júlí og æfðum þar af krafti. í fyrsta æfingaleiknum var ég byrjunar- liðsmaður en ég hafði verið nokkuð slæmur í maga deginum áður og á leikdag en vildi þó ekki sleþpa taskifærinu að fá að spila. En eftir aðeins tuttugu diínútur þurfti ég að fara út af því mér leið svo illa °9 í Ijós kom að ég var með heiftarlega diatareitrun. Vegna þessa var ég frá í sex vikur og er nú fyrst farinn að geta hreyft mig. Ég missti því af öllu undirbúningstímabilinu og léttist um sex kíló vegna veikindanna.” þú hefur því ekki getað sannað þig á úndirbúningstfmabilinu? "Nei, mér fannst ég vera kominn á nokkuð gott ról °9 var í byrjunarliðinu í fyrsta æfingaleiknum en ^ef síðan ekki getað spilað einn einasta leik og því ekki getað sannað mig.” Nvernig metur þú stöðuna fyrir þig í Vetur? "Ég veit ekki hvað ég á að segja. Houllier keypti tvo nýja framherja fyrir tímabilið, þá Meijer og ^amara. Mér leist ekkert sérstaklega vel á Camara í byrjun og fannst hann ekkert sórstakur en síðan átti hann stórleik í fyrstu umferðinni. Nú svo eru Fowler, Owen og Riedle til staðar þannig að ég get ekki sagt annað en að baráttan sé nokkuð hörð. En Houllier leggur mikið upp úr því að vera með breiðan og sterkan hóþ eins og Man. United og fleiri topplið í deildinni og þegar meiðsli og bönn koma inn veit maður aldrei hvað getur gerst.” Hefur Houllier eitthvað rætt við þig hvers hann ætlast til af þér? „Nei, hann hefur nú ekki gert það ennþá. En ég er í þessum þrjátíu mann æfingahóþ hjá Liverpool og æfi því á fullu með aðalliðinu. Síðan verður maður að standa sig vel í leikjum með varaliðinu og nýta tækifærið ef það gefst. Ég vil auðvitað komast í aðalliðið og fá að spila með þvi en maður áttar sig stundum ekki á því hjá hvaða klúbbi maður er og við hverja maður er að berjast um stöður í liðinu. Ef maður ætlar sér að komast í byrjunarliðið hjá Liverþool þarf maður að vera betri en Fowler eða Dwpn ” Hvernig eru samskiptin á milli leikmanna liðsins? „Þau eru mjög góð og það er fínn andi í hópnum. Hérna eru engir kóngastælar og allir ræða saman.” Hvernig líst þér á veturinn hjá Liverpool? „Mér líst vel hann og ég veit að leikmenn ætla sér stóra hluti. Veturinn í fyrra var hræðilegur og menn eru samtaka í því að láta slíkt ekki henda aftur.” En verður ekki dálítið erfitt að ná góðum árangri með svona marga nýja leikmenn innanborðs? „Ég veit það ekki. Nýju leikmennirnir hafa fallið vel inn í þetta hjá okkur og eru tilbúnir að leggja sig 100% fram. Það er oft þegar svona margir nýir leikmenn koma að þeir myndi klíku en hérna hafa þeir blandast vel. Þannig að það ætti kannski ekki að verða vandamál hversu margir nýir leikmenn eru hjá liðinu heldur frekar er þetta spurning um hvernig þeir aðlagast enska boltanum og nýrri menninau.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.